Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds 2017/8 - Sigríður Matthíasdóttir. Einkaskjalasafn.

Reference code

IcReLIH 2017/8

Title

Sigríður Matthíasdóttir. Einkaskjalasafn.

Date(s)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Name of creator

Sigríður Matthíasdóttir (f. 1954) (1954-2017)

Biographical history

Sigríður Matthíasdóttir fæddist á Hellissandi 28. nóvember 1954. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hjaltatúni í Vík í Mýrdal 8. janúar 2017.

Sigríður ólst upp á Hellissandi og síðar Hvolsvelli. Hún gekk í Menntaskólann við Tjörnina, lauk kennaranámi 1977 og lagði síðar stund á bókasafnsfræði við Háskóla Íslands. Hún var kennari, forstöðukona Bæjar- og héraðsbókasafnsins Selfossi um skeið og starfaði þar sem bókavörður til 2011. Þá starfaði hún með Kvennalistanum, einkum á Suðurlandi.

Sigríður giftist Finnboga Guðmundssyni húsasmíðameistara og eignuðust þau þrjú börn, þau eru: Ívar Freyr (f. 1976), Guðmundur (f. 1981) og Sara Kristín (f. 1988).

Immediate source of acquisition or transfer

Afhent 11. maí 2017 af Finnboga Guðmundssyni.

Scope and content

Reikningar og ljósmyndir frá Kvennalista Suðurlands. Prentað efni og munir frá Kvennalistanum.

Askja 1
A Ljósmyndir
Fjórar ljósmyndir af konum að funda
B Prentað efni
1. Póstkort með framboðslista Kvennalistans á Suðurlandi fyrir Alþingiskosningarnar 1995, Sigríður Matthíasdóttir er önnur á lista.
2. Pilsaþytur – Afmælisblað Kvennalistans 1. tbl. 1. árg 1991
C Munir frá Kvennalistanum
1. Barmerki
2. Spil
3. Pokar með slagorðinu „ég axla ábyrgð“ [einn blár og grænn, annar bleikur og hvítur]

Askja 2
D Bókhald Kvennalistans á Suðurlandi 1986-1990 [upprunaleg röð látin halda sér]

Appraisal, destruction and scheduling

Fjöldi barmerkja barst af tveimur gerðum, tvö af hverju [samtals 4] halda sér með safninu. Um 200 barmerki grisjuð. Tvö eintök af sama dagblaði bárust, annað er grisjað. Þrír eins pokar með slagorðinu „ég axla ábyrgð“ bárust, tveir grisjaðir.

Accruals

System of arrangement

Safninu er skipt í eftirfarandi flokka:
A Ljósmyndir
B Prentað efni
C Munir frá Kvennalistanum
D Bókhald Kvennalistans á Suðurlandi 1986-1990

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Name access points

Description identifier

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation revision deletion

11. maí 2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Archivist's note

Rakel Adolphsdóttir skráði í maí 2017.

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places