Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds KSS 0011 - Samtök um kvennalista. Einkaskjalasafn.

Reference code

IcReLIH KSS 0011

Title

Samtök um kvennalista. Einkaskjalasafn.

Date(s)

  • 1983-1999 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

136 skjalaöskjur af ýmsum stærðum.

Name of creator

Samtök um kvennalista (1983-1999)

Administrative history

Samtök um kvennalista voru samtök kvenna er buðu fram lista við Alþingiskosningar á árunum 1983-1995.
Kvennalistinn fékk 5,5% atkvæða árið 1983 er hann bauð fram í 3 kjördæmum, og hlaut 3 þingkonur. Í kosningunum 1987 fékk flokkurinn 10,1% atkvæða og 6 konur á þing. Listinn tapaði einu sæti árið 1991, en náði aðeins 3 konum á þing árið 1995.
Kvennalistinn sameinaðist Alþýðuflokki og Alþýðubandalagi, en árið 1998 stofnuðu þessir þrír flokkar Samfylkinguna.
Forverar Kvennalistans voru Kvennaframboðin í Reykjavík og á Akureyri sem fengu fulltrúa kjörna í sveitarstjórnarkosningunum árið 1982.

Immediate source of acquisition or transfer

1) 31. maí 1999 afhenti þingflokkur Samtaka um kvennalista gögn þingflokksins 1983-1999, en þingflokkurinn var lagður niður formlega árið 1999. Guðrún Agnarsdóttir læknir og fyrrum þingkona Kvennalista afhenti. Með fylgdi skrá af hendi Guðrúnar Jónsdóttur, starfskonu þingflokksins. Rúmlega 80 tölusettar skjalaöskjur auk nokkurra pappakassa með óflokkuðu efni.
2) 23. júní 1999 bárust margir pappakassar frá skrifstofu Samtaka um kvennalista með gögnum, mest óflokkað efni. Ingibjörg Stefánsdóttir, starfskona Kvennalista, hafði milligöngu um afhendingu.
3) 21. des. 2001 færði Kristín Einarsdóttir, fyrrv. þingkonda Kvennalistans, á Kvennasögusafn nokkurt magn skjala er varða Samtök um Kvennalista og starfsemi þeirra.
4) 11. janúar 2013 færði Hólmfríður Garðarsdóttir Kvennasögusafni gögn er fundust í geymslu og varða Samtök um kvennalista.

Scope and content

136 öskjur með gögnum er til urðu við starfsemi Samtaka um kvennalista á árunum 1983-1999.
Fundagerðabækur, bréf, ályktanir, gögn frá landsfundum, öðrum fundum og ráðstefnum, ræður og tilkynningar af ýmsu tagi.
Efnið skarast við efni í safnmarki KSS 10 (gögn varðandi Kvennaframboð og Kvennalista í Reykjavík) og KSS 15 (gögn er varða Reykjanesanga Kvennalistans).

Appraisal, destruction and scheduling

Gögnin voru yrirfarin og margtökum eytt.

Accruals

Viðbóta gæti verið von frá einstaklingum.

System of arrangement

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Notendur eru bundnir ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972.

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

KSS 10 Kvennaframboð og Kvennalisti í Reykjavík
KSS 15 Reykjanesangi Kvennalistans
KSS 611 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
KSS 633 Eyrún Ingadóttir

Publication note

Alternative identifier(s)

Place access points

Name access points

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

7. september 2015

Language(s)

Script(s)

Sources

Accession area