Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Safn KSS 0015 - Reykjanesangi kvennalista. Einkaskjalasafn.

Tilvísunarkóði

IcReLIH KSS 0015

Titill

Reykjanesangi kvennalista. Einkaskjalasafn.

Dagsetning(ar)

 • 1983-1999 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Tíu skjalaöskjur.

Nafn skjalamyndara

Reykjanesangi Kvennalista (1983-1999)

Stjórnunarsaga

Sjá Samtök um kvennalista

Varðveislustaður

Um aðföng eða flutning á safn

2) Svala Jónsdóttir færði á Kvennasögusafn fundagerðabók Kvennalista á Reykjanesi 1996-2000.
2) Ingibjörg og Guðrún Guðmundsdætur hjá Prentsmiðju Hafnarfjarðar færðu gögn á Kvennasögusafn í nokkrum ferðum, fyrst 7. febrúar 2007 og í tvö skipti síðar.

Umfang og innihald

9 skjalaöskjur og 1 fol. Pappírsgögn.
Fundargerðabækur, bréf, ályktanir, gögn frá landsfundum, öðrum fundum og ráðstefnum, ræður og tilkynningar af ýmsu tagi.

Grisjun, eyðing og áætlun

Margtökum var eytt.

Viðbætur

Viðbætur kunna að koma frá einstaklingum.

Skipulag röðunar

Askja nr. 1
Fundargerðabók Kvennalistans á Reykjanesi 1994-2000

Öskjur nr. 2-6 Úr fórum Ingibjargar og Guðrúnar Guðmundsdætra, frá Hafnarfirði
askja 2-


 • Fundargerðabækur félagsfunda Kvennalistans í Reykjaneskjördæmi 1983-1985
 • Fundargerðabók Framkvæmdaráðs Reykjanesanga 1983-1985
 • Yfirlit yfir kaffisjóð Reykjanesanga 1983-1985
 • Fundargerðabók húshóps Reykjanesanga 1983-1985
 • Minnisbók fjáröflunarnefndar Reykjanesanga 1983
 • Skrá yfir konur sem borgað hafa félagsgjöld
 • Dagbækur Kvennalistans í Reykjanesanga 1984-1986
 • Fundargerðir kosninga- og kynningarfunda Kvennalistans í Reykjaneskjördæmi 1985
 • Listi yfir konur úr Reykjanesanga sem hafa borgað félagsgjöld

askja 3-
• Vélritað ljóð eftir Finnboga Rút Guðmundsson, „Baráttu söngur kvenna”
• Kvennalistinn í Hafnarfirði, ýmislegt varðandi bæjarstjórnarkosningarnar 1994
• Ræður í Hafnarborg 9. apríl 1994:
Kristín Halldórsdóttir (einnig bréf frá henni til Bryndísar Guðmundsdóttur)
Andrea Guðmundsdóttir og Guðrún Margrét Ólafsdóttir
Ingibjörg Guðmundsdóttir
Friðbjörg H.
• Fundir Kvennalistans í Hafnarfirði um málefni Kvennalistans og þátttökulistar
fundanna 1993-1994
• Blað Kvennalistans í Reykjanesi 1985: prófarkir og uppköst
• Nafnalistar Kvennalistans í Reykjanesanga
• Efnahagsreikningar
askja 4-
• Nokkur bréf til kvennalistakvenna frá skrifstofunni, 1983-1994. Samtíningur
• Fréttatilkynningar, fundarboð
• Söngbækur og –textar:
Kerlinga-bók
10. mars 1995
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 40 ára
• Óskilgreint. Skipulag Kvennalistans
• Plögg fyrir framboð í Reykjanesanga. listar, ræðuuppköst, myndir o.fl.
• Stefnuskrár og stefnuskrárdrög:
Stefnuskrárdrög Samtaka um kvennalista 1987
Ljósrit af stefnuskrá Kvennalistans í Hafnarfirði í bæjarmálum vorið 1986
Bæklingar (A4 stærð) frá Hafnarfirði vegna kosninga 1994
Stefnuskrá Kvennalistans í Kópavogi 1994, prentuð
askja 5-
Ræður og erindi
• Erindi flutt á vorþingum 199, 1992 og 1994 (sjá frekar öskjur nr. 400.16 og 400.17)
• Saman:
Hanna María Pétursdóttir: Kvennaguðfræði (1990)
Þórunn Friðriksdóttir: ræða á kynningarfundi Kvennalistans haldinn í Keflavík (án árs)
Í svarabanka (án árs)
askja 6-
Kosningaáróður Reykjanesanga, þar á meðal frumgerðir listaverka sem hafa skreytt bæklinga eða veggspjöld. – Geymdur á skrifstofu Kvennasögusafns, ekki til útláns.

askja 7.- Úr fórum Guðrúnar og Ingibjargar Guðmundsdætra úr Hafnarfirði
• Undirbúningur prentunar á “Kaffikrásir”
• Blaðaútburður 4. fl. Karla FH 1993-94
• Stefnumál Kvennalistans í Hafnarfirði 1994
• Nafnalistar og Kvennalistakonur í Reykjanesanga 1. sept. 1994
• Úr bókhaldi Kvennalistans í Hafnarfirði 1994, bréf til framkvæmdaráðs Kvl.
• Kvennalistinn í Hafnarfirði: Reynslan af sveitarstjórnarkosningunum 1994


 • “Kvennakrásir”. Uppskriftir að matréttum. Teikningar gerði Ása Björk Snorradóttir, prentað var í

Prentsmiðju Hafnarfjarðar

 • “Húshópur 1994”, stílabók

öskjur 8-10. Úr fórum Ingibjargar og Guðrúnar Guðmundsdætra úr Hafnarfirði
askja 8-
• Fundagerðabók framkvæmdanefndar Reykjanesanga, 18.2. 1995-3.4. 1995
• Dagbók Ingunnar Stefánsdóttur, 1995
• Listafundir 1995, stílabók
• Auglýsingar, blaðaútgáfa 1995
• Gestabók kosningaskrifstofu Kvennalistans í Reykjanesi 1995
• Nokkur kvittanablöð með merki Kvennalistans
askja 9-
• Happdrætti 1995 – skilagreinar
• Skoðanakönnun meðal félagskvenna um áherslumál vegna kosninganna 1995
• Ýmis útsend bréf
• Ýmislegt vegna kosninganna 1995
• Blaðaúrklippur 1995
• Dreifirit til ljósritunar, 1995
askja 10-
• Orkubankinn – útfyllt eyðublöð fyrir Reykjanes
• Kosningar 1983, framboðslisti, meðmælendur, umboðsmenn
• Kosningar 1987, framboðslisti í Reykjaneskjördæmi og ýmislegt honum tilheyrandi; framboðslistar Kvennalistans 1987, kosningaskrifstofur Kvennalistans 1987
• Reikningar (sýnishorn); sjóðbók 1984
• Nafnaskrár
• Landsfundur 1995
• Ýmislegt, bréf o.fl.

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Notendur eru bundir ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972.

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Alternative identifier(s)

Staðir

Nöfn

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Full

Dates of creation revision deletion

7. september 2015

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemd skjalavarðar

Auður Styrkársdóttir skráði.
Rakel Adolphsdóttir breytti öskjunúmerum í apríl 2019: Askja 1 var áður 246, öskjur 2-6 voru áður 317-321, askja 7 var áður 496, öskjur 8-10 voru áður öskjur 556-558.

Aðföng