Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Ragnhildur Sveinbjarnardóttir

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ragnhildur Sveinbjarnardóttir

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

F. 25.03.1927 - d. 19.04.2008

History

Ragnhildur Sveinbjarnardóttir fluttist með foreldrum sínum nokkurra mánaða gömul að Breiðabólstað í Fljótshlíð. Hún bjó nær alla ævi í Fljótshlíðinni utan þess tíma sem hún stundaði nám að Laugarvatni og við Menntaskólann á Akureyri þaðan sem hún útskrifaðist sem stúdent árið 1948. Þau Jón maður hennar byggðu upp nýbýlið Lambey. Þar ólu þau upp átta börn sín en í Lambey hefur ætíð verið mannmargt. Þar átti Þórhildur móðir Ragnhildar heimili síðustu 20 árin og þangað komu börn til sumardvalar. Annasamt var oft hjá Ragnhildi á stóru og gestkvæmu heimili. Þrátt fyrir það gaf hún sér tíma til ýmissa starfa utan heimilis. Má þar nefna að hún kenndi nokkur ár við barnaskóla Fljótshlíðar. Hún sat í hreppsnefnd Fljótshlíðar árin 1974-1990 og starfaði í ýmsum nefndum á vegum sveitarfélagsins. Mikið samstarf var á milli hreppanna fyrir sameiningu þeirra og stóðu þeir sameiginlega að ýmsum málefnum s.s. að byggingu Kirkjuhvols, dvalarheimilis aldraðra á Hvolsvelli. Þar hafa þau hjón haft íbúð síðustu mánuði og notið umönnunar og kærleiksríkrar hjúkrunar starfsfólks. Ragnhildur var félagslynd og tók virkan þátt í störfum ungmennafélags og síðar kvenfélags sveitarinnar og var m.a. formaður þess um tíma. Einnig sat hún um tíma í stjórn Sambands sunnlenskra kvenna. Hún söng um áratugaskeið í kirkjukór Fljótshlíðar. Ragnhildur hafði áhuga á allri ræktun og hafði við hús sitt stóran garð sem hún sinnti af áhuga og sem veitti henni margar ánægjustundir. Einnig ræktaði hún upp fallegan trjáreit á jörðinni.
Heimild: http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1209776/

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Kennari og hreppsnefndarmaður.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráð 26.06.2013

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

JKÁ skráði