Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Safn MMS 0046 - Kreppusögur söfnunarverkefni MMS

Tilvísunarkóði

IS IcReLIH MMS 0046

Titill

Kreppusögur söfnunarverkefni MMS

Dagsetning(ar)

  • 2009 - 2010 (Creation)
  • 2008 - 2009 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Gögnin sem var safnað 2008 - 2009:
Gögnin eru vaðrveitt sem stafrænar skrár (u.þ.b. 32 klst.) í safni Miðstöðvar munnlegrar sögu.

Gögnin sem var safnað 2009 - 2010:
Gögnin eru varðveitt sem 68 stafrænar skrár (u.þ.b. 48 klst.), í safni Miðstöðvar munnlegrar sögu.

Nafn skjalamyndara

Unnur María Bergsveinsdóttir (F. 19.04.1978)

Lífshlaup og æviatriði

Nafn skjalamyndara

Rannveig Þórhallsdóttir (F. 09.02.1974)

Lífshlaup og æviatriði

Nafn skjalamyndara

Salvör Aradóttir (F. 08.05.1953)

Lífshlaup og æviatriði

Nafn skjalamyndara

Margrét Sveinbjörnsdóttir (F. 24.04.1967)

Lífshlaup og æviatriði

Lauk meistaranámi í Hagnýtri menningarmiðlun 2011.

Nafn skjalamyndara

Brynhildur Sveinsdóttir (F. 17.11.1961)

Lífshlaup og æviatriði

Nafn skjalamyndara

Íris Ellenberger (F. 16.12.1977)

Lífshlaup og æviatriði

Nafn skjalamyndara

Narfi Jónsson (F. 03.04.1986)

Lífshlaup og æviatriði

Nafn skjalamyndara

Óli Már Hrólfsson (F. 04.05.1977)

Lífshlaup og æviatriði

Nafn skjalamyndara

Kristján Hrannar Pálsson (F. 31.03.1987)

Lífshlaup og æviatriði

Nafn skjalamyndara

Arna Björk Jónsdóttir (F. 17.10.1977)

Lífshlaup og æviatriði

Nafn skjalamyndara

Ingimundur Einar Grétarsson (F. 08.06.1959)

Lífshlaup og æviatriði

Nafn skjalamyndara

Oddur Freyr Þorsteinsson (F. 14.07.1987)

Lífshlaup og æviatriði

Varðveislustaður

Um aðföng eða flutning á safn

Gögnin sem var safnað 2008 - 2009:
Gögnunum var safnað af Unni Maríu Bergsveinsdóttur, Rannveigu Þórhallsdóttur, Salvöru Aradóttur, Margréti Sveinbjörnsdóttur, Brynhildi Sveinsdóttur, Írisi Ellenberger, Narfa Jónssyni, Óla M. Hrólfssyni og Kristjáni H. Pálssyni. Afhent Miðstöð munnlegrar sögu á árunum 2008-2009.

Gögnin sem var safnað 2009 - 2010:
Gögnunum var safnað af Örnu Björk Jónsdóttur, Ingimundi E. Grétarssyni, og Oddi Frey Þorsteinssyni. Afhent Miðstöð munnlegrar sögu 2010.

Umfang og innihald

Gögnin sem var safnað 2008 - 2009:
Gögnin eru vaðrveitt sem stafrænar skrár (u.þ.b. 32 klst.) í safni Miðstöðvar munnlegrar sögu.

Kreppusögur safnað af Unni Maríu Bergsveindóttur - viðmælendur:
Einar Haukur Reynis
Hlíf Böðvarsdóttir
Magnús Þór Hafsteinsson
Anna Þórunn Reynis
Guðmundur Pétur Matthíasson
Kristín Bragadóttir
Sigrún Vala Valgeirsdóttir
Jenny Johansen
Birgir Björnsson
Helga Bára Bartels Jónsdóttir
Letetia Beverley Jonsson
Sveinn Andri Sveinsson
Unnur María Bergsveinsdóttir

Kreppusögur safnað af Rannveigu Þórhallsdóttur - viðmælendur:
Kjartan Gunnarsson f. 1966 -
Málfríður Benediktsdóttir
Nicolle Zelle

Kreppusögur safnað af Salvöru Aradóttur - viðmælendur:
Hlín Agnarsdóttir
Ingibjörg Pétursdóttir
Kristín Gylfadóttir
Inga Guðmunda Aradóttir
Rannveig Rúna Guðmundsdóttir Saari
Kristín Baldursdóttir

Kreppusögur safnað af Margréti Sveinbjörnsdóttur - viðmælandi:
Kolbeinn Sveinbjörnsson

Kreppusögur safnað af Írisi Ellenberger - viðmælandi:
Guðný Þorsteinsdóttir

Kreppusögur safnað af Narfa Jónssyni, Óla Má Hrólfssyni og Kristjáni H Pálssyni - viðmælendur:
Kjartan Gunnarsson f. 1951 -
Árni Daníel Júlíusson
Ragnheiður Gestsdóttir
Jón Magnússon
Gunnar Svavarsson
Steinunn Valdís Óskarsdóttir
Álfheiður Ingadóttir
Helgi Hjörvar
Valgerður Sverrisdóttir
Kjartan Yngvi Björnsson

Einnig safnaði Brynhildur Sveinsdóttir Kreppusögum á vetrarhátíð. Hún tók 11 viðtöl við 14 einstaklinga en það safn fellur undir Reykjavíkursögur vetrarhátíð 2009 "kreppusögur".

Gögnin sem var safnað 2009 - 2010:
Gögnin eru varðveitt sem 68 stafrænar skrár (u.þ.b. 48 klst.), í safni Miðstöðvar munnlegrar sögu.

Kreppusögur safnað af Örnu Björk Jónsdóttur -
Viðmælendur:
Anna Jónsdóttir
Anna Maria McCrann
Berghildur Erla Bernharðsdóttir
Björg Sigurðardóttir
Björgvin Bjarnason
Guðrún Björk Kristmundsdóttir
Halla Sólveig Sigurgeirsdóttir
Hekla Dögg Jónsdóttir
Inga Pétursdóttir Jessen
Pétur Snorrason
Rakel Sigurgeirsdóttir
Þóra Gylfadóttir
Þórey Magnúsdóttir

Kreppusögur safnað af Ingimundi E. Grétarssyni -
Viðmælendur:
Ari Svavarsson
Ása Sigurlaug Harðardóttir
Ásberg Helgi Helgason
Ásdís Arnardóttir
Guðmann Elísson
Guðrún Ása Jakobsdóttir
Heiða Björk Heiðarsdóttir
Ingimundur Einarsson
Ólafur Garðarsson
Ólafur Örn Jónsson
Pétur Geirsson
Signý Hafsteinsdóttir

Kreppusögur safnað af Oddi Frey Þorsteinssyni -
Viðmælendur:
Anna Valgarðsdóttir
Finnbogi Jökull Pétursson
Helgi Sigurður Karlsson
Hulda Sigurlaug Eyjólfsdóttir
Sif Jónsdóttir
Sigrún Sigurðardóttir
Sigurður Hreinn Sigurðsson
Sturla Hólm Jónsson
Þorsteinn Úlfar Björnsson
Þorvaldur Óttar Guðlaugsson

Grisjun, eyðing og áætlun

Óþekkt

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði er ráða aðgengi

Aðgengi er takmarkað. Skoða skal hvert samkomulag um not og miðlun áður en efnið er notað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.

Skilyrði er ráða endurgerð

Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um ljósritun og myndun.

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Við röðun á safninu er stuðst við ISAD(G).

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráð 11.07.2013, viðbætur 13.08.2013.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemd skjalavarðar

Eva Kamilla Einarsdóttir skráði sumarið 2012. Rafræn skráning var gerð af JKÁ 11.07.2013, viðbætur 13.08.2013.

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Tengdir staðir