Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Peter Hallberg

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Peter Hallberg

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

F. 25.01.1916 - d. 04.03.1995

History

Peter Hallberg hafði ungur kynnst íslendingasögum og íslenskar bókmenntir þegar hann var lektor í sænsku við Háskóla íslands frá 1943-1947. Ásamt stflfræðirannsóknum urðu íslenskar bókmenntir helsta viðfangsefni fræðimánnaferils hans. Á sjötta áratugnum þýddi Peter Hallberg skáldsögur Halldórs Laxness á sænsku og
ritaði síðan ævisögu hans í tveimur bindum.Den store vávaren. En studie i Laxness ungdomsdiktning sem
kom út árið 1954 og Skaldens hus. Laxness' diktning frán Salka Valka till Gerpla sem kom út árið 1956.
Lars Lönnroth, eftirmaður Hallbergs á prófessorsstóli við Gautaborgarháskóla, segir í eftirmælagrein, að með skrifum sínum um Laxness og þýðingum á skáldsögum hans hafi Peter Hallberg átt þátt í að ávinna fremsta samtímaskáldi íslendinga virðingu og aðdáun í Svíþjóð og fjölmörgum löndum öðrum og hafi með því sennilega átt ríkan þátt í því að Halldór Laxness hlaut Nóbelsverðlaunin strax árið 1955. Hallberg hélt áfram að rita um Halldór Laxness og gaf út á ensku ævisöguna Halldór Laxness, sem kom út í New York árið 1971.
Ritverk Peter Hallbergs hafa verið þýdd á ýmis tungumál, þar á meðal íslensku. Meðal annarra helstu ritverka Hallbergs um íslenskar bókmenntir má nefna Snorri Sturluson och Egils saga Skallagrímssonar, sem kom út 1962, Den islandska sagan (1956) og Ett försök till spráklig författarbestamning (1962). Hann ritaði einnig fjölmargar bækur um sænskar bókmenntir og bókmenntafræði.
Heimild: Morgunblaðið, 67. tölublað (21.03.1995), Blaðsíða 38
http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1826199

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Rithöfundur og fyrrum prófessor í bókmenntafræði við Háskólann í Gautaborg

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráð 31.10.2013

Language(s)

Script(s)

Sources

Maintenance notes

JKÁ skráði