Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Ottó Eyfjörð Ólason

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Ottó Eyfjörð Ólason

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

F. 19.08.1928 - d. 31.05.2009

Saga

Fæddur í Vestmannaeyjum. Ottó var bílstjóri hjá Kaupfélagi Rangæinga í 50 ár, keyrði vöru- og fóðurbíl lengst af. Þegar starfsævinni lauk tók hann námskeið í tölvunotkun, skrautskrift og í meðferð vatnslita og teikningu. Hann var sjálflærður í ljósmyndun og mikið safn ljósmynda liggur eftir Ottó sem geymir þúsundir mynda, m.a. af mannlífi Rangárvallasýslu. Myndir hans hafa prýtt ýmsar bækur, tímarit og dagblöð. Ottó endurvann mikið af gömlum myndum og handmálaði svarthvítar ljósmyndir. Alla framköllun og stækkanir annaðist hann sjálfur. Ottó lærði listmálun og málaði mest með olíulitum á striga, myndefnið var oftar en ekki landslag en einnig fólk og bæir úr nærliggjandi sveitum. Harmonikkan var honum hugleikin og spilaði hann fyrir dansi á sveitaböllum á sínum yngri árum. Ottó hélt tvær einkasýningar á málverkum sínum og eina á ljósmyndum ásamt því að taka þátt í samsýningum.
Heimild: http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1286382/

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Bílstjóri

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Skráningardagsetning

Frumskráð 26.06.2013

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

JKÁ skráði