Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Ólafur Magnússon Stephensen

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Ólafur Magnússon Stephensen

Hliðstæð nafnaform

  • O. M. Stephensen
  • Ólafur Stephensen

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6. september 1791 - 14. apríl 1872

Saga

Ólafur Magnússon Stephensen (6. september 1791 – 14. apríl 1872) var íslenskur lögfræðingur sem var dómsmálaritari við Landsyfirrétt og bjó lengi í Viðey.

Ólafur var fæddur á Leirá, sonur Magnúsar Stephensen konferensráðs og konu hans Guðrúnar Vigfúsdóttur Scheving. Frændi hans og nafni, Ólafur sonur Stefáns Stephensen bróður Magnúsar, fæddist sama ár og er þeim stundum ruglað saman. Hann lærði til stúdentsprófs í heimaskóla hjá Árna Helgasyni biskupi og útskrifaðist árið 1814. Sama haust hóf hann nám við Kaupmannahafnarháskóla og útskrifaðist með lögfræðipróf 1817. Hann varð varadómsmálaritari við Landsyfirrétt 1826 en það starf var sameinað embætti 2. dómara árið 1834. Hann var sæmdur justitsráðsnafnbót 1862.

Ólafur erfði Viðey eftir föður sinn þegar hann lést 1833 og bjó þar til æviloka. Jón Espólín segir að hann hafi verið búmaður, en gáfuminni. Hann var þríkvæntur og voru fyrri konur hans tvær systur og náfrænkur hans, dætur Stefáns Stephensen amtmanns, föðurbróður hans, þær Sigríður (30. ágúst 1792 – 2. nóvember 1827) og Marta (14. júní 1805 – 27. október 1833). Þriðja kona Ólafs var Sigríður Þórðardóttir (1803 – 1879).

Staðir

Leirá, Leirársókn, Borgarfjarðarsýsla
Viðey, Kjósarsýsla

Réttindi

Starfssvið

Dómsmálaritari

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

OlaSte003

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Skráningardagsetning

Elsa Ósk Alfreðsdóttir. Skráð 9.12.2015

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Æviágrip um Ólaf Stephensen er að finna á wikipediu: https://is.wikipedia.org/wiki/%C3%93lafur_Stephensen_(d%C3%B3msm%C3%A1laritari)

Athugasemdir um breytingar