Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Safn Lbs 0007 NF - Nína Sæmundsson. Bréfasafn

Tilvísunarkóði

IS IcReLIH Lbs 0007 NF

Titill

Nína Sæmundsson. Bréfasafn

Dagsetning(ar)

  • 1956 - 1966 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Níu öskjur.

Nafn skjalamyndara

Nína Sæmundsson (22.08.1892 - 29.01.1965)

Lífshlaup og æviatriði

Nína Sæmundsson (Jónína Sæmundsdóttir) fæddist að Nikulásarhúsum í Fljótshlíð 1892. Hún stundaði nám í Tekniske Skole 1915–1916 og síðar í höggmyndadeild Konunglegu listaakademíunnar. Nína settist að í Bandaríkjunum þar sem hún bjó og starfaði í þrjá áratugi. Í Bandaríkjunum vann hún mörg opinber verkefni. Meðal þeirra má nefna Afrekshug fyrir Waldorf Asotria-hótelið í New York (1931), mynd af Prómeþeif í Los Angeles (1935) og minnisvarða um Leif Eiríksson (1936), einnig í Los Angeles. Af mannamyndum hennar má nefna portrett af Hedy Lamarr, Peter Freuchen og Vilhjálmi Stefánssyni. Síðustu árin tók Nína nokkurn þátt í íslensku listalífi, m.a. með sýningum á höggmyndum og olíumálverkum. (Aðalsteinn Ingólfsson: Nína Sæmundsson 1892–1965. Reykjavík: Ríkey Ríkharðsdóttir, 2000. Bls. 3.)

Um aðföng eða flutning á safn

Aðfanganúmer – B. 299–302.

Umfang og innihald

Safnið hefur að geyma bréf til Nínu Sæmundsson og uppköst hennar að eigin bréfum.

Grisjun, eyðing og áætlun

Engu verið eytt.

Viðbætur

Ekki er von á viðbótum.

Skipulag röðunar

Bréfasafni Nínu Sæmundsson er skipt upp í eftirfarandi flokka:
A. Bréfaskipti
AA. Íslenskir bréfritarar
AB. Erlendir bréfritarar
AC. Bréf frá Nínu
AD. Jólakort, póstkort og skeyti
AE. Óheil bréf, reikningar, umslög
B. Gögn annarra

Listi yfir öskjur:
Askja 1: AA. Íslenskir bréfritarar A – Ö
Askja 2: AB. Erlendir bréfritarar A – K
Askja 3: AB. Erlendir bréfritarar L – Z
Askja 4: AB. Erlendir bréfritarar „E“
Askja 5: AB. Erlendir bréfritarar Polly James
Askja 6: AC. Bréf frá Nínu
Askja 7: AD. Jólakort, póstkort og skeyti
Askja 8: AE. Önnur gögn, óheil bréf o.þ.h.
Askja 9: B. Gögn annarra

Skilyrði er ráða aðgengi

Aðgengi er ótakmarkað.

Skilyrði er ráða endurgerð

Skv. reglum Landsbókasafns um ljósritun og myndun.

Tungumál efnis

  • danska
  • enska
  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Til er tölvutækur listi yfir safnið og hefur hann verið uppfærður.

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Listasafn Íslands fékk dánargjöf Nínu Sæmundsson árið 1965. Í bókasafni LÍ er
talsvert af úrklippum úr bandarískum blöðum um Nínu.

Related descriptions

Útgáfuupplýsingar

Ekki er vitað um nein not.

Alternative identifier(s)

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Stuðst við ISAD(G) staðalinn.

Staða

Draft

Skráningarstaða

Partial

Dates of creation revision deletion

SP 1995, BÞÓ, SG og ÖH 2008.
HK 30.1.2015

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemd skjalavarðar

Til er tölvutækur listi yfir bréfritara og bréf þeirra, unnin af Sigrúnu Pálsdóttur 1995.
Þeirri röðun hefur ekki verið breytt. Örn Hrafnkelsson skrifaði inngangslýsingu í
febrúar 2008. Sett á safnmark Lbs 7 NF í febrúar 2008. Áður var vitnað til safnsins
sem „án safnmarks.“ Brúnir merkimiðar voru notaðir til merkingar í „B“ kerfi
handritadeildar og eru í síðustu öskjunni. Safnið var áður í B 299-302.
Halldóra Kristinsdóttir skráði rafrænt 30. janúar 2015.

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Tengdir staðir