Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Níels Þórarinsson

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Níels Þórarinsson

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

F. 08.10.1912 - d. 06.05.2009

History

Níels ólst upp í Hafnarfirði og bjó einnig að Selsgarði á Álftanesi stuttan tíma þegar hann var barn að aldri. Eftir það bjó hann lengst af á Reykjavíkurvegi 9, Hafnarfirði. Níels lauk barnaskólaprófi frá Barnaskóla Hafnarfjarðar og byrjaði snemma að vinna fyrir sér eins og tíðkaðist á þeim tíma við fiskbreiðslu og fiskþurrkun. Einnig starfaði hann við afgreiðslustörf í Steingrímsbúð í Hafnarfirði jafnframt því sem hann hóf störf sem kvikmyndasýningarmaður 15 ára gamall. Starfi kvikmyndasýningarmanns gegndi hann í 30 ár samhliða öðrum störfum. Fólust þau störf m.a. í lagningu Sogslínu til höfuðborgarsvæðisins, verkstjórn við byggingu beggja hafnargarðanna í Hafnarfirði, verkstjórn hjá byggingarfélaginu Þór og Dröfn, Hafnarfirði, reisingu álversins í Straumsvík o.fl. stórra byggingarmannvirkja í Hafnarfirði. Árið 1970 réðst svo Níels til starfa sem húsvörður við Víðistaðaskóla í Hafnarfirði, en því starfi gegndi hann í 15 ár, þar til hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Gamlir nemendur skólans minnast Níelsar ennþá með mikilli hlýju, en aldrei þurfti hann að brýna raustina við nemendur. Útgeislun hans var með þeim hætti að þeir hlýddu umsvifalaust án þess að mögla.
Heimild: http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1282775/

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Kvikmyndasýningarmaður, verkstjóri og verslunarmaður, síðar húsvörður í Hafnarfirði.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráð 03.10.2013

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

JKÁ skráði