Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds KSS 2017/9 - Nanna Kaaber, viðbót. Einkaskjalasafn.

Reference code

IcReLIH KSS 2017/9

Title

Nanna Kaaber, viðbót. Einkaskjalasafn.

Date(s)

  • 1937 - 1941 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Þrír munir.

Name of creator

Nanna Kaaber (f. 1918) (1918-2011)

Biographical history

Nanna Ida Kaaber fæddist í Reykjavík 21. maí 1918, lést í Reykjavík 5. maí 2011.
Foreldrar Nönnu voru Ludvig Emil Kaaber frá Danmörku, f. 1878, d. 1941 og kona hans Astrid Bertine, f. Thomsen 1884, d. 1928.

Nanna giftist 22.9. 1945 Bjarna Árnasyni, f. 1918, d. 2004, þau skildu. Foreldrar hans voru Árni S. Bjarnason, f. 1879, d. 1969 og kona hans Björg Stefánsdóttir, f. 1880, d. 1968. Börn Nönnu og Bjarna eru: 1) Árni Emil, f. 1948 og 2) Ástríður Björg, f. 1955.

Kornung dvaldi Nanna með foreldrum sínum á Borgundarhólmi um skeið. Hún ólst svo upp á Hverfisgötu 28 og lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Reykjavíkur. Nanna starfaði við skrifstofustörf um tíma, en lærði svo garðyrkju í Fagrahvammi í Hveragerði. Hún nam garðyrkju- og blómaskreytingar í Árósum og kom heim með síðustu ferð Gullfoss fyrir stríð 1939. Nanna stofnaði blómabúðina Garð við Garðastræti ásamt með Stefáni Árnasyni. Árið 1959 hóf hún að vinna hjá danska sendiráðinu og starfaði þar í 30 ár, fram til ársins 1988 þegar hún stóð á sjötugu. Nanna var einn af stofnendum ferðafélagsins Útivistar, sat í kjarna þess frá upphafi og var heiðursfélagi. Hún var fararstjóri í áratugi og fór í sína síðustu ferð sem slíkur árið 2005, þá 87 ára.

Immediate source of acquisition or transfer

Afhent 25. ágúst 2017, viðbót við afhendingu frá árinu 2016.

Scope and content

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Danish
  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Name access points

Description identifier

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation revision deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Archivist's note

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places