Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds KSS 0031 - Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna. Einkaskjalasafn.

Reference code

IcReLIH KSS 0031

Title

Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna. Einkaskjalasafn.

Date(s)

  • 1951-2000 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Þrettán skjalaöskjur.

Name of creator

María Sigríður Gunnarsdóttir (f. 1956) (F. 14. 12. 1956)

Biographical history

María S. Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík. Stúdentspróf frá MT 1976, stundaði nám University of Sussex í Brighton í Englandi, lauk námi í bókasafnsfræði frá HÍ 1983. Starfaði sem forstöðumaður Safnahússins í Vestmannaeyjum 1983 til 1986, deildarstjóri íslenskra bóka hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar til hausts 1989, eftir það við Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi. Maður Maríu er Gérard Lemarquis kennari og fréttaritari og eiga þau fjögur börn.

Name of creator

Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna (1951)

Administrative history

Félag stofnað í Reykjavík 1951.
Deild í Alþjóðasambandi lýðræðissinnaðra kvenna (Women's International Democratic Federation), stofnuð í París 1945.

Immediate source of acquisition or transfer

María S. Gunnarsdóttir, formaður MFÍK, afhenti ásamt fleiri stjórnarkonum 9. apríl 2001, en þá voru fyrir í safninu fundagerðir og ýmis skjöl sem óljóst er hvenær bárust.

Scope and content

Í skjalasafni Menningar- og friðarsamtaka íslenskra kvenna eru nokkrir efnisflokkar: fundagerðabækur, starfsskýrslur, bréf, innlend og erlend, erindi flutt á vegum samtakanna, og erlend samskipti.

Appraisal, destruction and scheduling

Engu var eytt

Accruals

Viðbóta er von

System of arrangement

Reynt er að láta „skylt“ efni standa saman. Gömul öskjunúmer eru látin halda sér .
Fundargerðir: 95-97
Starfsskýrslur stjórnar: 98
Ýmis gögn: 99-100
Bréf innlend: 101-102
Bréf erlend: 103
Erindi og ávörp: 104
Heimsfriðarganga kvenna 2000: 105
Alþjóðasamband lýðræðissinnaðra kvenna: 106

Conditions governing access

Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972.

Conditions governing reproduction

Language of material

  • English
  • French
  • Icelandic
  • German

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Note

Skjölin frá MFÍK komu í möppum þar sem haldið var utanum starfsemina eftir árum. Auður Styrkársdóttir fínraðaði. Hún skrifaði einnig lýsingu í janúar 2009 og setti á safnmark.

Alternative identifier(s)

Place access points

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Stuðst var við ISAD(G)

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

31. júlí 2013 skráð rafrænt og sett á safnmarkið KSS 95

Language(s)

Script(s)

Sources

Archivist's note

AS frumskráði rafrænt

Archivist's note

Var áður á safnmarki KSS 95. Rakel Adolphsdóttir færði á safnmarkið KSS 31 í febrúar 2017.

Accession area