Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Margrét A. Björgvinsdóttir

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Margrét A. Björgvinsdóttir

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

F. 16.08.1934

Saga

Fædd á Bólstað í Austur-Landeyjum. Gekk í barnaskólann í Austur-Landeyjum. Eftir fullnaðarpróf flutti hún til Reykjavíkur og gekk í Kvennaskóla reykjavíkur. Eftir að hún gifti sig flutti hún austur á Hvolsvöll. Þau byggja sér hús og hún hefur störf í Kaupfélagi Rangæinga. Húnn fannst nýja húsið sem var byggt fyrir Kaupfélagið þegar hún var að byrja vera mjög glæsilegt. Vann hjá kaupfélaginu í 40 ár og segist hafa verið ánægð. Þegar hún byrjaði voru viðskiptavinir mjög jákvæðir í garði kaupfélagsins. Fólk fylgdist vel með og biðu spenntir eftir nýjum vörum, ekki síst fyrir jólin. Til að byrja með var hún að vinna í versluninni en fluttist svo á skrifstofuna. Mestu breytingar sem hún segist hafa upplifað er í samvandi við vöruúrvalið. Líka breyting á því hvað matur geymdist ekki eins vel, enda lítið kælipláss í versluninni. Þurftu mikið að stóla á að bílstjórar gætu fært versluninni ferskar vörur. Segir frá breytingum sem hafa orðið á Hvolsvelli á þeim tíma sem liðin er frá því að hún byggir sitt hús þarna. miklar breytingar á þeirri tækni sem starfsfólk nýtti sér við bókhaldið. Verst var þegar gatarar voru notaðir.
Margrét var ein þeirra sem átti hugmyndina að því að byggja upp Sögusafn Kaupfélags Árnesinga. Segir frá því þegar hún og Mathías Pétursson fóru að því að leita að munum fyrir safnið.
Þetta safn má kynna sér betur á: http://www.njala.is/kaupfelagssyning/

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Kaupfélagsstarfsmaður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Skráningardagsetning

Frumskráð 26.06.2013

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

JKÁ skráði