Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds KSS 0094 - Kvennakór Reykjavíkur. Einkaskjalasafn.

Reference code

IcReLIH KSS 0094

Title

Kvennakór Reykjavíkur. Einkaskjalasafn.

Date(s)

  • 1993-2012 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Fimm skjalaöskjur.

Name of creator

Kvennakór Reykjavíkur (1993-)

Administrative history

Fyrsti stjórnandi var Margrét J. Pálmadóttir og stjórnaði hún kórnum til vors 1997.
Sigrún Þorgeirsdóttir tók við stjórn kórsins í september 1997.
Ágota Joó tók við af Sigrúnu í byrjun árs 2010.
Fyrsta æfing kórsins var 25. janúar 1993 en kórinn var formlega stofnaður 8.maí sama ár að loknum vortónleikum í Langholtskirkju.
Sjá: http://www.kvennakorinn.is/sagan-1

Name of creator

Hafdís Hannesdóttir (f. 1943) (Fædd 1943))

Biographical history

Starfsheiti: sviðsritari / móttökuritari hjá Greiningarstöð ríkisins
Hafdís starfar á fagsviði hreyfi- og skynhamlana, einnig í móttökunni.

Menntun
Próf frá Verslunarskóla Íslands 1972.
Grunnnámskeið í tölvuvinnslu.

Helstu störf
Hjá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins frá júní 2001
Almenn skrifstofu og verslunarstörf við eigið fyrirtæki: Vélar og Tæki ehf. 1984 - 2001
Borgarleikhúsið, íhlaupavinna við búningasaum
Tvo vetur með saumanámskeið í samvinnu við verslun

Name of creator

Hrönn Hjaltadóttir (f. 1941) (Fædd 1941)

Biographical history

Immediate source of acquisition or transfer

Hrönn Hjaltadóttir (f. 1941) og Hafdís Hannesdóttir (f. 1943) færðu safninu 11. júlí 2013, en báðar hafa starfað með kórnum.

Scope and content

Safnið geymir tónleikaskrár, blaðaúrklippur, dóma og atburðasögu frá starfi Kvennakórs Reykjavíkur frá stofnun hans árið 1993. Einnig eru gögn sönghópsins Vox Feminae.

Appraisal, destruction and scheduling

Engu var eytt

Accruals

Viðbóta er von

System of arrangement

Efninu er raðað eftir árum, hvert ár í sér möppu.
Gögn Vox Feminae eru í einni öskju.

Conditions governing access

Aðgangur er opinn

Conditions governing reproduction

Skv. reglum Landsbókasafns um ljósritun og myndun

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Note

Borgarskjalasafn geymir hluta af skjölum Kvennakórs Reykjavíkur. Þar er safnmarkið 569.

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Stuðst við ISAD(G)

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

Auður Styrkársdóttir frumskráði 5. des. 2013.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Archivist's note

Var áður á safnmarki KSS 634 Rakel Adolphsdóttir færði á safnmarkið KSS 94 í febrúar 2017.

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places