Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds KSS 0104 - Kvennaheimilið Hallveigarstaðir. Einkaskjalasafn.

Hlutabréf Samband norðl... Hlutabréf bakhlið Hlutabréf frú Ragnhildur Hlutabréf óútfyllt Gjörðabók húsnefndar ... Gjörðabók aðalfundar ... Fundargerðabók bygginga... Fundagerðir undirbúning... Gjörðabók framkvæmdas... Gjörðabók framkvæmdas... Gjörðabók framkvæmdas...

Reference code

IcReLIH KSS 0104

Title

Kvennaheimilið Hallveigarstaðir. Einkaskjalasafn.

Date(s)

  • 1921 - 1999 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Níu öskjur, þar af þrjár í yfirstærð.

Name of creator

Kvennaheimilið Hallveigarstaðir (1967-)

Administrative history

Hallveigarstaðir er húsið að Túngötu 14 í Reykjavík. Það var byggt af kvennasamtökum og ætlað að vera miðstöð þeirra. Kvennaheimilið var vígt 1967 en hugmyndin að húsinu kviknaði snemma eftir að Bandalag kvenna í Reykjavík var stofnað árið 1917. Það var nefnt Hallveigarstaðir í minningu Hallveigar Fróðadóttur, landnámskonu og fyrstu húsfreyjunnar í Reykjavík, eiginkonu Ingólfs Arnarsonar. Kvenfélagasamband Íslands, Bandalag kvenna í Reykjavík og Kvenréttindafélag Íslands hafa aðstöðu í húsinu og sjá um rekstur þess. Samkomusalur er í kjallara hússins og þar hafa farið fram margar kvennasamkomur.

Immediate source of acquisition or transfer

Scope and content

Inniheldur fundargerðarbækur, ársreikninga, bréf, samninga, skrif o.fl. í tengslum við Kvennaheimili Hallveigarstaða frá 1921-1999.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

A Bréf
B Útvarpserindi, ávörp og önnur skrif
C Lög, reglur og leigusamningar
D Fjáröflun
E Bygging og framkvæmdir og teikningar
F Fundargerðir, ársreikningar og sjóðsbækur

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Nokkur skjöl tengd Hallveigarstöðum má finna á Borgarskjalasafni Reykjavíkur í einkaskjalasafni nr. 348.

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Description identifier

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation revision deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Archivist's note

Rakel Adolphsdóttir skráði í maí 2017.

Archivist's note

Áður í öskjum 543-548.

Archivist's note

Skjalaskrána má einnig finna á heimasíðu Kvennasögusafns: http://kvennasogusafn.is/index.php?page=hallveigarstadir

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places