Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds KSS 0103 - Kvenfélagasamband Íslands. Einkaskjalasafn.

Reference code

IcReLIH KSS 0103

Title

Kvenfélagasamband Íslands. Einkaskjalasafn.

Date(s)

  • 1930 - 1999 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

7 öskjur, misstórar. Fundargerðarbækur, sjóðsbækur o.fl.

Name of creator

Kvenfélagasamband Íslands (1930-)

Administrative history

Kvenfélagasamband Íslands (KÍ) var stofnað 1. febrúar 1930 og er enn starfrækt í dag. Skrifstofa KÍ er í Kvennaheimilinu Hallveigarstöðum, Túngötu 14, 101 Reykjavík. Það er myndað af héraðssamböndum kvenfélaga. Sjá markmið sambandsins í lögum þess sem má finna á heimasíðunni www.kvenfelag.is. KÍ gefur út tímaritið Húsfreyjan.

Name of creator

Ragnhildur Pétursdóttir (1880-1961)

Biographical history

Ragnhildur Pétursdóttir fæddist í Engey 10. febrúar 1880 og lést 10. janúar 1961. Hún var meðal stofnenda Húsmæðraskóla Reykjavíkur og var í stjórn hans í mörg ár. Hún var formaður Kvenfélagasamband Íslands 1930-1947 og Hins íslenska kvenfélags. Þá var hún ein af stofnendum Bandalags kvenna í Reykjavík og var varamaður í bæjarstjórn Reykjavíkur 1934-1942

Name of creator

Guðrún Pétursdóttir (1878-1963)

Biographical history

Guðrún Pétursdóttir fæddist í Engey 9. nóvember 1878, látin í Reykjavík 23. nóvember 1963. Formaður Kvenfélagasambands Íslands 1947-1959.

Name of creator

Rannveig Þorsteinsdóttir (1904-1987)

Biographical history

Fædd á Sléttu í Mjóafirði 6. júlí 1904, dáin 18. janúar 1987. Foreldrar: Þorsteinn Sigurðsson (fæddur 4. september 1870, dáinn 6. júní 1910) sjómaður þar og kona hans Ragnhildur Hansdóttir (fædd 7. febrúar 1877, dáin 8. apríl 1967) húsmóðir.

Samvinnuskólapróf 1924. Stúdentspróf MR 1946. Lögfræðipróf HÍ 1949. Hdl. 1952. Hrl. 1959.

Afgreiðslumaður Tímans 1925–1936. Stundakennari við Samvinnuskólann 1926–1933. Bréfritari við Tóbakseinkasöluna 1934–1946. Rak málflutningsskrifstofu í Reykjavík 1949–1974. Dómari í verðlagsdómi Reykjavíkur 1950–1974.

Í stjórn Kvenfélagasambands Íslands 1947–1963, formaður frá 1959. Formaður Félags íslenskra háskólakvenna og Kvenstúdentafélags Íslands 1949–1957. Sat í útvarpsráði 1953–1956 og 1959. Var í happdrættisráði Háskóla Íslands 1951–1977. Varafulltrúi á þingi Evrópuráðsins 1951–1965 og sat þá oft þing þess. Í yfirskattanefnd Reykjavíkur 1957–1963.

Alþingismaður Reykvíkinga 1949–1953 (Framsóknarflokkur).

Immediate source of acquisition or transfer

Helga Guðmundsdóttir, forseti sambandsins, og Sigurlaug Garðarsdóttir Viborg, varaforseti sambandsins, afhentu gögnin árið 2006.

Scope and content

Innihald
Askja 1:
1. Fundagerðabók: fundagerðir fulltrúafundar nefndar Búnaðarþings 1929 til undirbúnings og stofnunar landssambands til eflingar heimilisiðnaðar- og húsmæðrafræðslu (fundir 1-12); fundagerðir landsþinga til 1943
2. Fundarbók Kvenfjelagasambands Íslands. Fundagerðir stjórnarfunda frá 6/2 1930 til 26/11 1950
3. Stjórnarfundir mars 1951-maí 1957
4. Stjórnarfundir júlí 1957-sept. 1966
5. Gjörðabók stjórnar K.Í. frá 5/10 til 20/6 1978
6. Stjórnarfundir 22/8 1978 til 30/5 1990
Askja 2:
7. 1. – 6. formannafundur (1953-1964)
8. 7. - 10. formannafundur (1966-1971)
9. 11 .- 29. formannafundur (1974-1999)
Askja 3:
10. Landsþing 1944-1951
11. Landsþing 1953-1957
12. Landsþing 1959-1961
13. Landsþing 1963-1971
Askja 4:
14. Landsþing 1973-1979
15. Landsþing 1981-1991
16. Landsþing 1994-1997
17. Útgáfustjórn tímaritsins Húsfreyjan, fundagerðir 1989-1999
18. Fundagerðir ríkisskipaðrar nefndar til þess að endurskoða löggjöfina um húsmæðrafræðslu og löggjöfina um Húsmæðrakennaraskóla Íslands, 1972-1973
Askja 5:
19. Nafnabók, tilgangur óljós
20. Kvenfélagasamband Íslands 25 ára, gestabók
21. Bók með styrkyfirlitum til sambandanna
22. Gjafasjóður Ragnhildar Pétursdóttur
23. Milliþinganefnd 1955-1963, stílabók með fundagerðum
24. Ljósmynd af K.Í. þingkonum í Vestmannaeyjum 1989
25. Lög K.Í. 1980
Askja 6:
26. Dagbók 1955-1956
27. Húsfreyjan sjóðbók 1960-1964
28. Sjóðsbók 1944-1953
29. Sjóðsbók 1954-1958
30. Sjóðsbók 1964-1979 (ath. laus blöð liggja með, t.d. bréf frá 1984-1987)
Askja 7:
31. Höfuðbók 1950
32. Höfuðbók 1955
33. Höfuðbók 1958
34. Sjóðsbók 1979-1981
35. Sjóðsbók 1981-1983
36. Sjóðsbók 1984-1985

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Description identifier

IS

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

3. mars 2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Archivist's note

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places