Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds KSS 0061 - Katrín Gísladóttir. Einkaskjalasafn.

Reference code

IcReLIH KSS 0061

Title

Katrín Gísladóttir. Einkaskjalasafn.

Date(s)

  • 1903-1997 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

5 skjalaöskjur, venjulegar.

Name of creator

Katrín Gísladóttir (f. 1903) (1903-1997)

Biographical history

Fædd að Heiðarbæ í Þingvallasveit 2. apríl 1903, dáin í Reykjavík 5 sept. 1997.
For.: Guðríður Jóhannsdóttir frá Nesjavöllum í Grafningi og Gísli Guðmundsson frá Saurbæ í Ölfusi.
Hóf hjúkrunarnám við Landspítalann 1930 og lauk prófi 1933, stundaði að því loknu nám í Finnlandi í 6 mánuði. Starfaði síðan á Vífilsstöðum í tíu ár og eftir það á skurðstofu Landspítalans, lengst sem yfirhjúkrunarkona, til ársins 1982.
Var áður vinnukona í norska sendiráðinu í Reykjavík og í Noregi og Þýskalandi hjá norsku söngkonunni Ericu Darboe.
Giftist ekki. Bjó lengi með Vilborgu (Minnie) Ólafsdóttur (1917-1978) að Blómvallagötu 13 í Reykjavík.

Name of creator

Hrefna Clausen (f. 1964) (1964)

Biographical history

Fæddist 9. sept. 1964

Name of creator

Vilborg Ólafsdóttir (f. 1917) (1917-1978)

Biographical history

Fæddist 19. jan. 1917, d. 26. febr. 1978

Immediate source of acquisition or transfer

Hrefna Clausen færði gögnin á Kvennasögusafn Íslands 12. ágúst 2014.
Katrín var afasystir Hrefnu.

Scope and content

Safnið geymir bréf, dagbækur, kort og fleira úr fórum Katrínar

Appraisal, destruction and scheduling

Nokkuð var grisjað af kortum

Accruals

Ekki er von viðbóta

System of arrangement

Askja 1:
Bréf til Katrínar. Bréfritarar:
Dísa (Herdís Matthewman), Derby, Englandi
Erla Þorsteinsdóttir frá Lambavatni
Inga og Sven Larsen, Billings, Montana
Marit Teisen, Damörk
Margot Frost, Breslau
Robert Traustason (Tobbi), Tokyo
Ruth og Finn Teisen, Danmörk
Minnie (Vilborg Ólafsdóttir)
Þóra, Osló
Ýmsir

Askja 2:
Gögn varðandi sumarhús hjúkrunarkvenna (m.a. afrit af bréfi til sakadómarans í Reykjavík 1940)
Uppköst (?) að nokkrum bréfum frá Katrínu
Halldóra Sigríður Árnadóttir (1909-1993), æviágrip
Bréf til Hrefnu Gunnarsdóttur
Bréf til Minnie Ólafsdóttur
Símskeyti á 60 ára afmæli Minniar (Vilborgar ólafsdóttur)
Símskeyti á 80 ára afmæli Katrínar Gísladóttur
Um Katrínu (m.a. ljósrit af minningargreinum)

Askja 3:
Gestabók úr eftirkaffi eftir útför Katrínar Gísladóttur á Hótel Sögu, 12 sept. 1997
Gestabók (1974-1987)
Nýja testamentið og sálmarnir, áritað til Vilborgar Ólafsdóttur frá fermingarföður
Lítil minnisbók með dagatali o.fl. frá Sjálfstæðisflokknum1946
„Píslarþankar hljóðandi um þá ena fyrri og síðari herleiðingu ens eðla dánumanns Ólafs Friðrikssonar“ diktaðir af Jónatan Pálssyni, revisor m.m.
Skólaminningabók merkt Minnie Ólafsdóttur, frá Reykholti 1932-33
Sænsk stílabók, merkt Minnie Ólafs (aðeins nokkrar pennateikningar)

Askja 4:
Minnisbækur, vasabækur

Askja 5:
Kort; póstkort og jólakort. Grisjað

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Notendur eru bundnir ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

Rafræn skráning 19. ágúst 2015.

Language(s)

Script(s)

Sources

Archivist's note

Archivist's note

Var áður á safnmarki KSS 199. Rakel Adolphsdóttir færði á safnmarkið KSS 61 í febrúar 2017.

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places