Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Jón Sigurðsson

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Jón Sigurðsson

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11. maí 1828 - 26. júní 1889

Saga

F. á Gautlöndum í Mývatnssveit 11. maí 1828, d. 26. júní 1889 í Bakkaseli í Öxnadal á leið til þings. For.: Sigurður Jónsson (f. um 1764, d. 13. ágúst 1843) bóndi á Gautlöndum og 3. k. h. Kristjana Aradóttir (f. 13. jan. 1794, d. 31. des. 1851) húsmóðir. Faðir Péturs og Kristjáns alþm. og ráðherra og Steingríms Jónssonar alþm., afi Haralds Guðmundssonar alþm. og ráðherra og Steingríms Steinþórssonar alþm. og ráðherra, langafi Jóns Sigurðssonar alþm. og ráðherra og Málmfríðar Sigurðardóttur alþm. og langalangafi Hjálmars Jónssonar alþm. K. (14. júní 1848) Solveig Jónsdóttir (f. 16. sept. 1828, d. 17. ágúst 1889) húsmóðir. For.: Jón Þorsteinsson og k. h. Þuríður Hallgrímsdóttir. Börn: Sigurður (1849), Kristján (1852), Jón (1854), Kristjana (1856), Pétur (1858), Jón (1861), Þuríður (1863), Rebekka (1865), Steingrímur (1867), Þorlákur (1870), Kristjana (1870). Dóttir Jóns og Sigríðar Jónsdóttur: Sigrún (1870). Dóttir Jóns og Guðrúnar Einarsdóttur: Sigríður (1886).

Tók við búsforráðum á Gautlöndum með móður sinni eftir lát föður síns, bóndi þar frá 1848 til æviloka. Umboðsmaður Norðursýslu- og Reykjadalsjarða frá 1885 til æviloka.

Hreppstjóri í Skútustaðahreppi 1857–1861 og 1864–1872, síðan oddviti hreppsins til æviloka. Sýslunefndarmaður um langt skeið. Settur sýslumaður 1861 og 1868 og gegndi embættinu nær árlangt í bæði skipti, tók oft að sér málflutning fyrir rétti. Átti sæti í landbúnaðarlaganefndinni 1870–1876. Skip. 1875 í nefnd til að yfirvega skattamál Íslands og semja uppástungur til nýrra skattalaga.

Alþm. S.- Þing. 1858–1874 og 1880–1885, alþm. Þing. 1874–1880, alþm. Eyf. 1886–1889.

Forseti Nd. 1879–1883 og 1886– 1887. Varaforseti Nd. 1875–1877.

Staðir

Gautlönd, Mývatnssveit

Réttindi

Starfssvið

Bóndi og alþingismaður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

JonSig018

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Skráningardagsetning

Elsa Ósk Alfreðsdóttir. Skráð 4.12.2015

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Páll Eggert Ólason. 1950. Íslenzkar æviskrár. 3. bindi. J-N. Bls. 269: http://baekur.is/bok/000306940/3/273/Islenzkar_aeviskrar_fra_Bindi_3_Bls_273

Æviágrip um Jón Sigurðsson er að finna í Alþingismannatali á heimasíðu Alþingis: http://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=334

Athugasemdir um breytingar