Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Jón Kristinsson

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Kristinsson

Parallel form(s) of name

  • Jondi í Lambey

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

F. 16.11.1925 - d. 01.04.2009

History

Jóndi stundaði nám á Húsavík og síðan við MA þaðan sem hann fór til Reykjavíkur til að teikna auglýsingar í Rafskinnu, rafknúna bók sem staðsett var í hjarta Reykjavíkur. Teiknaði hann á annað þúsund auglýsingaspjöld fyrir Rafskinnu á árunum 1941-1957. Jóndi og Ragnhildur kona hans byggðu upp nýbýlið Lambey í Fljótshlíð og stunduðu þar búskap frá árinu 1952. Hann byggði einnig listhús á jörðinni, Gallerí Lambey. Jóndi var formaður Búnaðarfélags Fljótshlíðar í 26 ár og búnaðarþingsfulltrúi í 12 ár og hann vann m.a. við hönnun og uppsetningu landbúnaðarsýninga. Jóndi var myndlistarkennari við Grunnskólann á Hvolsvelli í 16 ár. Hann var formaður sóknarnefndar Breiðabólstaðarkirkju og meðhjálpari við kirkjuna í áratugi. Jóndi var félagi í Rótarýklúbbi Rangæinga, stundaði íþróttir og veiðar á sínum yngri árum, tók þátt í leiksýningum og spilaði bridge. Jóndi vann alla tíð að myndlist samhliða öðrum störfum. Hann vann myndir sínar með vatnslitum, olíu og akrýl. Flest viðfangsefni sín sótti hann í náttúruna en málaði og teiknaði einnig fjölmargar mannamyndir.
Heimild: http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1278075/?item_num=57&dags=2009-04-11

Fæddur á Húsavík. Bjó þar þangað til að hann var 25 ára og flutti til Reykjavíkur og starfaði þar sem auglýsingateiknari í tíu ár. En leiddist það svo óskaplega að hann ákvað að byggja sér hús á suðurlandi. Var um tíma aðalteiknari rafskinnu. Segir frá brúðkaupi sínu. Frá auglýsingu sem hann neitaði að teikna fyrir Ópal og fleiru.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Bóndi og listamaður

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráð 26.06.2013

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

JKÁ skráði