Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Jóhann Henning Hafstein

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhann Henning Hafstein

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

F. 19.09.1915 - d. 15.05.1980

History

Stúdentspróf MA 1934. Lögfræðipróf HÍ 1938. Framhaldsnám í þjóðarétti við Lundúnaháskóla 1938—1939 og sumarið og haustið 1939 í Danmörku og Þýskalandi.
Erindreki Sjálfstæðisflokksins 1939—1942, framkvæmdastjóri flokksins 1942— 1952. Kennari í þjóðarétti og almennri lögfræði við Viðskiptaháskóla Íslands 1939—1941. Bankastjóri Útvegsbanka Íslands 1952—1963. Skip. 1961 dóms- og kirkjumálaráðherra og iðnaðarmálaráðherra frá 14. sept. að telja til 31. des. 1961. Skip. 14. nóv. 1963 að nýju dóms- og kirkjumálaráðherra og iðnaðarmálaráðherra, fór einnig með heilbrigðismál til 1. jan. 1970. Gegndi jafnframt störfum forsætisráðherra frá 10. júlí 1970. Skip. 10. okt. 1970 forsætisráðherra og iðnaðarráðherra, lausn 15. júní 1971, en gegndi störfum til 14. júlí.
Fyrsti formaður Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta 1935. Formaður Heimdallar 1939—1942. Formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna 1943— 1949. Átti sæti í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins frá 1943. Formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík 1943—1955. Í lýðveldishátíðarnefnd 1944. Bæjarfulltrúi í Reykjavík 1946—1958, í bæjarráði 1946—1954. Í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga 1946—1954. Skip. 1947 í stjórnarskrárnefnd. Skip. 1954 í húsnæðismálanefnd. Í bankaráði Framkvæmdabanka Íslands 1953—1966, formaður þess 1955—1956 og 1961—1966, og í stjórn Framkvæmdasjóðs 1967—1971 (formaður). Í stjórnarnefnd Þingmannasamtaka Atlantshafsbandalagsins 1955 og 1959—1964 og sat einnig fundi samtakanna 1956—1958. Sat þing Alþjóðaþingmannasambandsins 1957. Í stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs 1956—1963. Fulltrúi á þingi Evrópuráðsins 1961—1964, sat auk þess sem varafulltrúi þing 1951 og 1972. Í Norðurlandaráði 1971—1975. Kosinn 1973 í neyðarráðstafananefnd vegna eldgossins á Heimaey. Sat á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna 1953, 1959 og 1974. Í eftirlitsnefnd Norræna fjárfestingarbankans 1976—1979. Varaformaður Sjálfstæðisflokksins 1965—1970. Formaður Sjálfstæðisflokksins 1970—1973.

Alþm. Reykv. 1946—1978 (Sjálfstfl.).
Dóms- og kirkjumálaráðherra og iðnaðarmálaráðherra 1961 og 1963—1970. Forsætis- og iðnaðarráðherra 1970—1971.
Forseti Nd. 1959—1961 og 1962—1963.
Formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins 1970—1973.

Í ritinu Þjóðmálaþættir (1976) birtist hluti af fjöldamörgum ritgerðum eftir hann og ræðum sem birst höfðu áður á víð og dreif.
Ritstjóri: Heimdallur (1940).
Heimild: http://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=284

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Formaður Sjálfstæðisflokksins, alþingismaður og forsætisráðherra.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráð 17.10.2013

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

JKÁ skráði