Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Jakob Björnsson

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jakob Björnsson

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

29. júní 1836 - 14. febrúar 1919

History

Útskrifast úr Lærða Skólanum vorið 1859. Aðstoðarprestur í Sauðlauksdal við Patreksfjörð 1861-1862, prestur í Gufudal í Gufudalssveit 1862-1866, Hestþingum í Borgarfirði 1866-1869, Staðarhrauni í Hraunhreppi 1869-1875, Torfastöðum í Biskupstungum 1875-1884 og síðast í Saurbæ í Eyjafirði 1884-1916.

Foreldrar: Björn gullsmiður Jakobsson á Fitjum í Skorradal og kh. Ragnheiður Eggertsdóttir prests í Reykholti, Guðmundssonar. - „Talinn góður ræðumaður og skörulegur í framburði, fjörmaður og knálegur.“ Síðast prestur í Saurbæ í Eyjafirði. Kona: Solveig Pálsdóttir frá Gilsbakka í Axarfirði, Einarssonar. Börn þeirra: Kristín, kona SigfÚsar Axfjörð, bónda á Krýnastöðum, Einarssonar; Ragnheiður, kona Árna Hólm, bónda í Saurbæ Magnússonar; Ólöf Rannveig, kona Guðmundar Ágústs, bónda í Saurbæ Sigurpálssonar; Björn, gullsmiður á Akureyri.
Jakob var einn af stofnfélögum Leikfélags Andans

Places

Sauðlauksdalur, Patreksfjörður
Gufudalur, Gufudalssveit
Hestþing, Borgarfjörður
Staðarhraun, Hraunhreppur
Torfastaðir, Biskupstunga
Saurbær, Eyjafjörður

Legal status

Functions, occupations and activities

Prestur

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Description identifier

JakBjo002

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation, revision and deletion

Elsa Ósk Alfreðsdóttir. Skráð 23.11.2015

Language(s)

Script(s)

Sources

Páll Eggert Ólason. 1950. Íslenzkar æviskrár. 3. bindi. J-N. Bls. 7: http://baekur.is/bok/000306940/3/11/Islenzkar_aeviskrar_fra_Bindi_3_Bls_11

Maintenance notes