Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Safn KSS 0071 - Ingunn Bjarnadóttir. Einkaskjalasafn.

Tilvísunarkóði

IcReLIH KSS 0071

Titill

Ingunn Bjarnadóttir. Einkaskjalasafn.

Dagsetning(ar)

  • 1905-1972 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Tvær öskjur, venjulegar.

Nafn skjalamyndara

Ingunn Bjarnadóttir (f. 1905) (1905-1972)

Lífshlaup og æviatriði

F. 25.3. 1905 að Einholti á Mýrum í A-Skaftafellssýslu, d. 29.4. 1972 í Hveragerði
For.: Margrét Benediktsdóttir og Bjarni Eyjólfsson, bændur
Giftist 1927 Sigurði Eiríkssyni verkamanni. Þau skildu. Eignuðust tvö börn, Margréti Sigurbjörgu og Bjarna Eirík.
Giftist 1940 Hróðmari Sigurðssyni kennara. Eignuðust fimm börn, Önnu Sigríði, Þórhall, Óttar Hrafn, Hallgrím og óskírða dóttur, andvana fædda.
Með húsmóðurstörfum samdi Ingunn lög og ræktaði skrúðgarð að Laufskógum 4 (áður Hraunteigur) í Hveragerði. Ingunn hafði enga tónlistarmenntun en Hróðmar skrifaði upp mörg laga hennar.

Nafn skjalamyndara

Anna Sigríður Hróðmarsdóttir (f. 1941) (1941)

Lífshlaup og æviatriði

For.: Ingunn Bjarnadóttir tónskáld og Hróðmar Sigurðsson.
Anna Sigríður lærði leirkerasmíði hjá Kjarval og Lökken 1973-1977 og lauk námi frá Myndlistarskólanum á Akureyri árið 1999. Anna Sigríður vann lengi vel eingöngu við leirlist en hefur frá því hún lauk námi frá Myndlistarskólanum á Akureyri málað. Hún rak leirkeraverkstæði frá 1977 til 1988 við Suðurgötu 8 í Reykjavík og frá 1988 til 2005 Gallerí ash í Lundi í Varmahlíð.

Varðveislustaður

Um aðföng eða flutning á safn

Anna Sigríður Hróðmarsdóttir færði á Kvennasögusafn Íslands 1. apríl 2005.

Umfang og innihald

Safnið geymir nótur og nótnabækur Ingunnar.

Grisjun, eyðing og áætlun

Engu var eytt.

Viðbætur

Ekki vitað um viðbætur.

Skipulag röðunar

Askja 1:
Fjölrituð hefti: 24 sönglög Ingunnar Bjarnadóttur með kórútsetningum eftir Hallgrím Helgason og níu sönglög Ingunnar Bjarnadóttur með kórútsetningum eftir Hallgrím Helgason.


  • Nótnaskrifbækur (16 stk.)
  • Söngskrá, Söngfélag Verkalýðssamtakanna í Reykjavík, 1. maí 1951
  • Æviágrip Ingunnar Bjarnadóttur

Askja 2:
Laus nótnaskrifblöð

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Notendur eru bundnir ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972.

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Efnisorð

Staðir

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Full

Dates of creation revision deletion

AS skráði í ágúst 2015.

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemd skjalavarðar

Var áður á safnmarki KSS 505. Rakel Adolphsdóttir færði á safnmarkið KSS 71 í febrúar 2017.

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Tengdir staðir