Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Ingibjörg Vilhjálmsdóttir (f. 1912)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingibjörg Vilhjálmsdóttir (f. 1912)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Imba

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1912-2005

History

Ingibjörg Vilhjálmsdóttir húsmóðir, fæddist á Eyrarbakka 22. ágúst 1912. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 31. desember 2005.

Hinn 6. maí 1933 giftist Ingibjörg Magnúsi Jósefssyni, f. 28. desember 1911, d. 8. janúar 1994, síðast starfsmaður Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Þau Ingibjörg og Magnús eignuðust þrjú börn. Þau eru: 1) Jósef tónlistarmaður, f. 18. desember 1933 2) Guðríður Helga fyrrv. skrifstofustjóri, f. 20. apríl 1938; 3) Jakob Hörður, matreiðslumeistari og eigandi veitingastaðarins Hornsins í Hafnarstræti, f. 1. ágúst 1950, kvæntur Valgerði Jóhannsdóttur hárgreiðslukonu og eru börn þeirra Hlynur Sölvi, Jakob Reynir og Ólöf.

Þau Ingibjörg og Magnús bjuggu lengstum að Hofsvallagötu 22 í Reykjavík, en síðustu æviárin á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund.

Places

Eyrarbakki. Reykjavík.

Legal status

Functions, occupations and activities

Húsmóðir.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Vilhjálmur Ásgrímsson, f. 13. mars 1879, d. 19. desember 1966, og Gíslína Erlendsdóttir, f. 12. september 1880, d. 3. júlí 1964. Systkini Ingibjargar voru Vilhjálmur Sigursteinn rithöfundur og blaðamaður, f. 4. október 1903, d. 4. maí 1966; Guðmunda húsmóðir, f. 8. október 1907, d. 2. mars 1988; Erlendur deildarstjóri, f. 11. september 1910, d. 24. september 1995; Gíslína fulltrúi, f. 5. október 1922, d. 7. júní 1995.

General context

Ingibjörg var meðal stofnfélaga Félags ungra jafnaðarmanna, önnur kvenna (hin var Elín Guðmundsdóttir, f. 1912). Síðar var hún virk í Kvenfélagi Alþýðuflokksins.

Ingibjörg átti lítinn þátt í Drengsmálinu svokallaða árið 1921 þegar hún fór 9 ára með bréf sem bróðir hennar, Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, hafði skrifað til Ólafs Friðrikssonar.

Relationships area

Control area

Description identifier

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation, revision and deletion

8. maí 2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Morgunblaðið, 9. janúar 2006, bls. 26.

Maintenance notes