Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds KSS 013 - Ingibjörg H. Bjarnason. Einkaskjalasafn.

Reference code

IcReLIH KSS 013

Title

Ingibjörg H. Bjarnason. Einkaskjalasafn.

Date(s)

  • 1889 - 1904 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

2 bréfaöskjur og 3 venjulegar öskjur.

Name of creator

Ingibjörg H. Bjarnason (f. 1867) (1867-1941)

Biographical history

Æviágrip
Fædd á Þingeyri við Dýrafjörð 14. desember 1867, dáin 30. október 1941. Foreldrar: Hákon Bjarnason (fæddur 11. september 1828, dáinn 2. apríl 1877, varð úti) kaupmaður þar og kona hans Jóhanna Kristín Þorleifsdóttir (fædd 16. desember 1834, dáin 11. janúar 1896) húsmóðir. Systir Lárusar H. Bjarnasonar alþingismanns.

Kvennaskólapróf Reykjavík 1882. Nám hjá Þóru Pétursdóttur biskups 1882–1884. Framhaldsnám í Kaupmannahöfn 1884–1885 og aftur 1886–1893. Dvaldist enn erlendis 1901–1903 og kynnti sér skólahald, aðallega í Þýskalandi og Sviss.

Við kennslustörf í Reykjavík 1893–1901. Kennari við Kvennaskólann í Reykjavík 1903–1906, forstöðukona hans frá 1906 til æviloka.

Formaður landspítalasjóðsnefndar frá stofnun sjóðsins 1915 til æviloka. Í landsbankanefnd 1928–1932. Í menntamálaráði 1928–1934.

Landskjörinn alþingismaður 1922–1930 (Kvennalistinn eldri, Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur).

2. varaforseti efri deildar 1925–1927.

Immediate source of acquisition or transfer

Skólastýra Kvennaskólans í Reykjavík afhenti 23. febrúar 2015.

Scope and content

Safnið er 2 bréfaöskjur og 2 venjulegar öskjur. Innihaldið eru bréf til Ingibjargar, frá innlendum og erlendum bréfriturum, skrifuð á árabilinu 1889-1904. Einnig er nokkuð af öðrum skjölum, ósamstæðum.

Appraisal, destruction and scheduling

Engu var eytt.

Accruals

Óvíst er um viðbætur.

System of arrangement

Listi yfir öskjur

Askja 1:
Innlendir bréfritarar
Helga (28.12. vantar ártal)
Sofía Smith (28.8. 1904)
Adeline (bréfspjald, 18.1. 1902)
G. Ólafsdóttir (vantar upphaf)
Jóh. Havstein (án dagsetningar)
Tobba ( 5.2. 1904)
Gústa (Stykkishólmi 22.10.1901; 2.11.1904; 30.11.1904)
Halli (Reykjavík 2.6.1903)
Hanna og Pétur (bræðrabörn) (Stykkishólmi janúar 1904)
Mæja (Stykkishólmi 13.12. án árs)
Ingibjörg Guðbrandsson (Imba Brands) (29.12.1902; 7.6.1903)
Kristjana Havstein (Stykkishólmi 12.11.1902; 21.7.1903; 15.12.1903; 20.3.1904; Höfn 10.7.1904; 29.7.1904; 11.9.1904)
Ágúst H. Bjarnason (Reykjavík 30.5.1889; 22.11.1901; 16.2.1902; 23.2.1902; Reykjavik 23.11. og Strassbourg 17.11.1902; óstaðsett 7.12.1902; 13.12.1902; 15.4.1903; 11.5.1903; 5.7.1904; 27.2.1904; 1 bréf vantar upphaf)
Lárus H. Bjarnason (Stykkishólmi 1.11.1896; 23.11.1902; 2.2.1903; 4.11.1903; 18.4.1903; 31.1.1904; Reykjavík 10.8.1904; 24.8.1904; 7.9.1904; bréfspjald frá Reykjavík 17.8.1904);
4 ókunnir bréfritarar

Askja 2:
Erlendir bréfritarar
Lisbeth Möller
Oscar Olafsson
J. Johansen
Anette Gulstad
Olga Kapteyn
Christensen
Rose & Otto
R.E. Bion, dr. med.
Louise Tutein
Alvida Madsen
Caroline Sörensen
Johanne Hoffmüller
Anne Flachsmann
Nokkur bréf hvers undirskriftir ekki tókst að ráða í

Askja 3:
∙ Bréfspjöld, kort
˖ Umslög
˖ Stafir dregnir á smjörpappír
˖ Efnisbútur frá Thomsens Magasín Reykjavík
˖ Uppkast að grein eftir Lárus H. Bjarnason, „Önnur valdsmannsfyrirmynd. Leiðrjetting“, birtist í Þjóðólfi 16.9.1904. Með hendi Lárusar
˖ Handrit, Skjálgsbragur m.a.
˖ Ýmislegt: Transportbók frá Th. Ellebye; heftið Udvalgte skrifter af harald Höffding; stílabók Ingibjargar með leikfimiæfingum uppskrifuðum; Håndskriftsystem
˖ Ljósmynd í ramma af Ingibjörgu og sennilega skólafélögum í Danmörku

Askja 4:
˖ Bréf viðvíkjandi Kvennaskólanum í Reykjavík (H.Hafstein beiðist inntöku fyrir dóttur sína, Soffíu; fyrirlestur uppeldisfræðinginn Johann heimrik Pestalozzi; meðmæli með Jóhönnu Briem frá Álfgeirsvöllum í Skagafjarðarsýslu; innanstokksmunir Kvennaskólans 1908; styrkur til Kvennaskólastúlkna 1906-1909; Heimavistarreglur fyrir Kvennaskólann í Reykjavík
˖ Nafnalisti Hins íslenzka kvennfélags í Reykjavík (prentaður listi, ódagsettur)
˖Landspítalasjóður: Ávarp til íslenskra kvenna; uppkast að bréfi til forseta Alþingis um fánagjöf frá konum; 12 stk. af dagskrá Hátíðisdagur kvenna til minningar um stjórnmálaréttindi íslenzkra kvenna, fengin 19. júní 1916 (ath. ártalið er rangt)

Askja 5:
• Tvær buddur og það sem var ofan í þeim (m.a. nælur, saumalóð, tvinnar)

Conditions governing access

Opið safn.

Conditions governing reproduction

Skv. lögum og reglum Landsbókasafns Íslands

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

KSS 2018/17. Ingibjörg H. Bjarnason. Einkaskjalasafn. [ófrágengið, afhent 2018 af Kvennaskólanum í Reykjavík, fjölmörg bréf]

Related descriptions

Publication note

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Name access points

Description identifier

IS

Institution identifier

Kvennasögusafn Íslands

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

Auður Styrkársdóttir skráði 6. ágúst 2015.
Rakel Adolphsdóttir bætti við skráningu 11. apríl 2019.

Language(s)

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places