- IS IcReLIH KSS 0008
- Fonds
- 1895-1991
23 öskjur: fundagerðabækur, bréfaskipti, félagaskrár, fylgiskjöl, ljósmyndir o.fl.
Hildur G. Eyþórsdóttir (f. 1948)
23 öskjur: fundagerðabækur, bréfaskipti, félagaskrár, fylgiskjöl, ljósmyndir o.fl.
Hildur G. Eyþórsdóttir (f. 1948)
Samtök um kvennalista. Einkaskjalasafn.
136 öskjur með gögnum er til urðu við starfsemi Samtaka um kvennalista á árunum 1983-1999. Fundagerðabækur, bréf, ályktanir, gögn frá landsfundum, öðrum fundum og ráðstefnum, ræður og tilkynningar af ýmsu tagi. Efnið skarast v...
Samtök um kvennalista
Kvenfélagasamband Gullbringu- og Kjósarsýslu. Einkaskjalasafn.
Safnið inniheldur fundagerðabækur sambandsins og skjöl frá upphafi þess árið 1937 fram til ársins 1993. Einnig fundagerðabók og skjöl frá Húsmæðraorlofi í Gullbringu- og Kjósarsýslu frá árunum 1961-1995.
Kvenfélagasamband Gullbringu- og Kjósarsýslu
Kvenfélag Bessastaðahrepps. Einkaskjalasafn.
Pappírsgögn í 4 skjalaöskjum (fundagerðabækur vantar 28. október 2015).
Kvenfélag Bessastaðahrepps
Samtök kvenna á vinnumarkaði. Einkaskjalasafn.
Guðrún Hallgrímsdóttir
Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna. Einkaskjalasafn.
Í skjalasafni Menningar- og friðarsamtaka íslenskra kvenna eru nokkrir efnisflokkar: fundagerðabækur, starfsskýrslur, bréf, innlend og erlend, erindi flutt á vegum samtakanna, og erlend samskipti.
Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna
Kvenfélagið Keðjan. Einkaskjalasafn.
1 skjalaaskja, stór, sem geymir fundagerðabók félagsins 1928-1950, bók með nöfnum félaga, umslag með ljósmyndum og ljósmyndaalbúm.
Sigríður Smith (f. 1930)
Samband sunnlenskra kvenna. Einkaskjalasafn.
Í tveimur öskjum eru bréf sem bárust Herdísi Jakobsdóttur sem formanni Sambands sunnlenskra kvenna. Í 2 öskjum eru ýmis gögn viðvíkjandi sambandinu.
Ragnhildur Pétursdóttir
Kvenfélag Árneshrepps. Einkaskjalasafn.
Pappírsgögn og nokkrar bækur, fundargerðabækur og reikningsbækur, í 4 venjulegum skjalaöskjum. Útskorin gestabók.
Fríða Guðmundsdóttir
Kvenfélagið Aldan. Einkaskjalasafnið.
Safnið geymir skjöl Kvenfélagsins Öldunnar í Reykjavík sem starfrækt var í Reykjavík á árunum 1959-2009. Í því eru fundagerðabækur, gestabækur, bréf og önnur skjöl sem tengjast félaginu.
Anna Stefanía Wolfram (f. 1949)
Kvenfélag BSR. Einkaskjalasafn.
Safnið inniheldur 1 fundagerðabók og 1 gestabók.
Inga Ísaksdóttir (f. 1927)
Kvenfélag Kjósarhrepps. Einkaskjalasafn.
Safnið geymir fundagerðabækur sem tilheyra Kvenfélagi Kjósarhrepps og spanna árin 1940-1992.
Kvenfélag Kjósarhrepps
Klúbbur kvenna í stjórnunarstöðum. Einkaskjalasafn.
Safnið geymir fundargerðir, fundarboð og önnur skjöl sem tilheyra Klúbbi kvenna í stjórnunarstöðum og eru frá árunum 1982-2004.
Magnea Kolbrún Sigurðardóttir (f. 1939)
Félag matráðskvenna. Einkaskjalasafn.
2 venjulegar skjalaöskjur. Pappír og ljósmyndir.
Sigrún Jóhannesdóttir (f. 1947)
Safnið inniheldur 1 fundagerðabók og 1 gestabók.
Inga Ísaksdóttir (f. 1927)
Mæðrafélagið. Einkaskjalasafn.
Safnið inniheldur fundagerðabækur, gestabók og ýmsar blaðaúrklippur félagsins, þ.á.m. um formenn félagsins, Katrínu Pálsdóttur og Hallfríði Jónasdóttur
Guðbjörg Magnúsdóttir
Menningar- og minningarsjóður kvenna. Einkaskjalasafn.
Safnið geymir 14 skjalaöskjur
Menningar- og minningarsjóður kvenna
Rauðsokkahreyfingin. Einkaskjalasafn.
Safnið inniheldur 51 öskju af efni sem tilheyrir sögu Rauðsokkahreyfingarinnar.
Vilborg Dagbjartsdóttir