Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Sýnir 11 niðurstöður Archival description

Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal. Bréfasafn

  • IS IcReLIH Lbs 2395 4to
  • Safn
  • 1860 - 1907

Bréfasafn Benedikts Gröndal Sveinbjarnarsonar er varðveitt í tveimur öskjum. Auk bréfa til hans eru í safninu bréf til Helgu Gröndal Benediktsdóttur, Ingigerðar Gröndal og nokkur önnur bréf. Einnig eru þar nokkur handrit og önnur s...

Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson

Erlendur Guðmundsson í Unuhúsi. Einkaskjalasafn.

  • IS IcReLIH Lbs 0005 NF
  • Safn
  • 1875 - 1947

Safnið hefur að geyma bréf til Erlends frá ýmsum þjóðþekktum einstaklingum sem voru áberandi í menningarlífi á fyrri hluta 20. aldar. Þar er að finna bréf frá Halldóri Laxness, Þórbergi Þórðarsyni, Stefáni frá Hvítadal og...

Erlendur Guðmundsson

Hálfdan Jakobsson. Einkaskjalasafn.

  • IS IcReLIH Lbs 0002 NF
  • Safn
  • 1890 - 1903

Í safninu eru bréf frá skyldmennum í Þingeyjarsýslum til Hálfdans á meðan hann dvaldi í Ameríku.

Hálfdan Jakobsson

Jakob Hálfdanarson. Einkaskjalasafn.

  • IS IcReLIH Lbs 0004 NF
  • Safn
  • 1844 - 1942

Í þessu skjalasafni er að finna ýmsar upplýsingar um búnað og hagi manna í Mývatnssveit og víðar, einkum á norðan- og austanverðu landinu.

Jakob Hálfdanarson

Jón Árnason: Bréfasafn

  • NKS 3010 4to
  • Safn
  • 1850 - 1887

Bréf frá innlendum bréfriturum til Jóns Árnasonar bókavarðar. Safnið er varðveitt í 39 öskjum.

Jón Árnason

Pétur Jónsson. Einkaskjalasafn.

  • IS IcReLIH Lbs 0003 NF
  • Safn
  • 1846 - 1905

Í þessu safni er að finna ýmsar upplýsingar um búnað og hagi manna í Mývatnssveit og víðar, einkum á norðan- og austanverðu landinu.

Pétur Jónsson