Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Sýnir 769 niðurstöður Archival description

Kvennasögusafn Íslands

16 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Hvítabandið. Einkaskjalasafn.

  • IS IcReLIH KSS 0008
  • Safn
  • 1895-1991

23 öskjur: fundagerðabækur, bréfaskipti, félagaskrár, fylgiskjöl, ljósmyndir o.fl.

Hildur G. Eyþórsdóttir (f. 1948)

Kvenfélagið Hringurinn. Einkaskjalasafn.

  • IS IcReLIH KSS 0009
  • Safn
  • 1904 - 2015

Fyrsta afhending spannar 21 öskju auk fjögurra stórra pakka. Sú afhending er í öskjunúmerum 127-133. Önnur afhending spannar 15 venjulegar öskjur auk einnar stórrar öskju. Sú afhending er í öskjunúmerinu 206 (t.d. 206.1, 206.2, o.s...

Kvenfélagið Hringurinn

Samtök um kvennalista. Einkaskjalasafn.

  • IS IcReLIH KSS 0011
  • Safn
  • 1983-1999

136 öskjur með gögnum er til urðu við starfsemi Samtaka um kvennalista á árunum 1983-1999. Fundagerðabækur, bréf, ályktanir, gögn frá landsfundum, öðrum fundum og ráðstefnum, ræður og tilkynningar af ýmsu tagi. Efnið skarast v...

Samtök um kvennalista

Rannveig Jónsdóttir. Einkaskjalasafn.

  • IS IcReLIH KSS 0014
  • Safn
  • 1997-2011

Gögnin náðu til Rauðsokkahreyfingarinnar, Kvennaársins 1975 og baráttunnar gegn mansali og vændi, og auk þessa talsvert magn af blaðaúrklippum um þessa atburði og ýmsa fleiri tengda jafnréttisbaráttunni. Gögnum Rauðsokkahreyfingar...

Rannveig Jónsdóttir (f. 1935)

Úrklippusafn Kvennasögusafns Íslands

  • IS IcReLIH KSS 0016
  • Safn
  • 1966 - 2001

Safnið geymir úrklippur um stöðu kvenna og jafnrétti kynjanna á Íslandi ásamt æviþáttum einstakra kvenna.

Erla Hulda Halldórsdóttir

Kvenfélagasamband Gullbringu- og Kjósarsýslu. Einkaskjalasafn.

  • IS IcReLIH KSS 0021
  • Safn
  • 1937-1993

Safnið inniheldur fundagerðabækur sambandsins og skjöl frá upphafi þess árið 1937 fram til ársins 1993. Einnig fundagerðabók og skjöl frá Húsmæðraorlofi í Gullbringu- og Kjósarsýslu frá árunum 1961-1995.

Kvenfélagasamband Gullbringu- og Kjósarsýslu

Vilborg Dagbjartsdóttir. Einkaskjalasafn.

  • IS IcReLIH KSS 0028
  • Safn
  • 1960-1970

A - Handrit annarra AA - Málfríður Einarsdóttir. Þýðing á ævintýrum: Dvergurinn Ruglumsperra og Þegar doktor Faust kom saman hjónum (birtust í Óskastund Þjóðviljans sem V.D. hafði umsjón með) AB - Oddný Guðmundsdóttir. L...

Vilborg Dagbjartsdóttir

Þórunn Kolfinna Ólafsdóttir. Einkaskjalasafn.

  • IS IcReLIH KSS 0029
  • Safn
  • 1905-2000

2 skjalaöskjur: Askja 1: Sendibréf. Neðst liggja kort, símskeyti, nokkrar myndir o.fl. Bréfritarar: - Dadda - Anna S. Sigurjónsdóttir, Torfastöðum - Ingibjörg Johnson, San Fransisco Saman í örk: - Begga og Jón - Ingunn - Val...

Þórunn Kolfinna Ólafsdóttir (f. 1905)

Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna. Einkaskjalasafn.

  • IS IcReLIH KSS 0031
  • Safn
  • 1951-2000

Í skjalasafni Menningar- og friðarsamtaka íslenskra kvenna eru nokkrir efnisflokkar: fundagerðabækur, starfsskýrslur, bréf, innlend og erlend, erindi flutt á vegum samtakanna, og erlend samskipti.

Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna

Niðurstöður 1 to 20 of 769