Rauðsokkahreyfingin. Einkaskjalasafn.
- IcReLIH KSS 0063
- Safn
- 1970-1982
Safnið inniheldur 51 öskju af efni sem tilheyrir sögu Rauðsokkahreyfingarinnar.
Vilborg Dagbjartsdóttir
16 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum
Rauðsokkahreyfingin. Einkaskjalasafn.
Safnið inniheldur 51 öskju af efni sem tilheyrir sögu Rauðsokkahreyfingarinnar.
Vilborg Dagbjartsdóttir
Ingibjörg H. Bjarnason. Einkaskjalasafn.
Safnið er 2 bréfaöskjur og 2 venjulegar öskjur. Innihaldið eru bréf til Ingibjargar, frá innlendum og erlendum bréfriturum, skrifuð á árabilinu 1889-1904. Einnig er nokkuð af öðrum skjölum, ósamstæðum.
Ingibjörg H. Bjarnason (f. 1867)
Reykjanesangi kvennalista. Einkaskjalasafn.
9 skjalaöskjur og 1 fol. Pappírsgögn. Fundargerðabækur, bréf, ályktanir, gögn frá landsfundum, öðrum fundum og ráðstefnum, ræður og tilkynningar af ýmsu tagi.
Reykjanesangi Kvennalista
Ljósmæðratal: Handrit og skrár. Einkaskjalasafn.
Ýmsir pappírar lútandi að útgáfu Ljósmæðratals (Ljósmæður á Ísland, útgefið árið 1984). Haraldur Pétursson fræðimaður safnaði gögnum. Einnig gögn frá ritstjórn og bréf til ritstjórnar. Gögn tekin úr möppum og sett ...
Steinunn Finnbogadóttir (f. 1924 d. 2016)
Sigríður Björnsdóttir. Einkaskjalasafn.
38 venjulegar skjalaöskjur.
Sigríður Björnsdóttir (f.1929)
Gögnin eru frá undirbúningsnefndum Kvennafrídaga í Reykjavík 1985, 2005 og 2010 og eru geymd í 3 öskjum. Þetta eru blaðaúrklippur, fundagerðir, fundagerðabók, dreifiblöð, ræður og fleiri skjöl sem tengjast undirbúningi daganna....
Menningar- og minningarsjóður kvenna. Einkaskjalasafn.
Safnið geymir 14 skjalaöskjur
Menningar- og minningarsjóður kvenna
Kvenréttindafélag Íslands. Einkaskjalasafn.
Gögnin ná yfir 31 skjalaöskjur, litlar og stórar
Laufey Vilhjálmsdóttir
Mæðrafélagið. Einkaskjalasafn.
Safnið inniheldur fundagerðabækur, gestabók og ýmsar blaðaúrklippur félagsins, þ.á.m. um formenn félagsins, Katrínu Pálsdóttur og Hallfríði Jónasdóttur
Guðbjörg Magnúsdóttir
Kvennasögusafn Íslands. Einkaskjalasafn.
Fjórar skjalaöskjur
Anna Sigurðardóttir
Kvennafrí 1975. Einkaskjalasafn.
Í safninu eru 8 öskjur með fundagerðabókum, erindum, ræðum, bréfum, tilkynningum, dagskrá 24. okt. 1975, baráttukveðjum, skeytum og öðru efni sem til féll. Einnig tilheyra safninu tvær stórar úrklippubækur sem rekja aðdraganda o...
Kvennaársnefnd
Handskrifuð matreiðslubók frá ca. 1900-1920.
Guðný Jónsdóttir frá Múla. Einkaskjalasafn.
Tvö ítem: Ein handskrifuð póesíbók og ein handskrifuð matreiðslubók frá ca. 1900-1920.
Guðný Jónsdóttir
Handskrifuð póesíbók frá ca. 1900-1920.
Samantekt Ágústu Thors um Augustu Svendsen
Ljóð e. Einar H. Kvaran á áttræðisafmæli hennar
Bréf Ágústu Pétursdóttur til borgarstjóra 11.2. 2004 um Aðalstræti 12
Minningar Þórdísar Hofdahl f. Claessen um Aðalstræti 12
Ljósmyndir, m.a. af Augustu Svendsen; geisladiskur með 2 myndanna á