Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Sýnir 117 niðurstöður Archival description

Kvennasögusafn Íslands

Amalía Líndal. Einkaskjalasafn.

  • IS IcReLIH KSS 0057
  • Safn
  • 1926-1989

Safnið geymir skáldsöguhandrit Amalíu, Raise the Bright Sword, æviágrip og eintak af blaðinu 65° sem Amalía gaf út.

Tryggvi Líndal (f. 1951)

Annar Þorsteinsdóttir. Einkaskjalasafn.

  • IcReLIH KSS 0135
  • Safn
  • 1933 - 1934

Ein handskrifuð bók með uppskriftum skrifuðum eftir fyrirlestrum Sigrúnar P. Blöndal á Hallormsstað 1933-1934.

Anna Þorsteinsdóttir (1915-2009)

Augusta Svendsen. Einkaskjalasafn.

  • IcReLIH KSS 0046
  • Safn
  • 1874-2004

Tvær skjalaöskjur, venjulegar að stærð. Í annarri öskjunni eru bréf sem Augusta Svendsen og Louise dóttir hennar skrifuðu Sophie, dóttur Augustu, í Kaupmannahöfn á árunum 1874-1900. Einnig eru nokkur bréf til eiginmanns Sophie frá...

Sophie Djörup

Birgitta Guðmundsdóttir. Einkaskjalasafn.

  • IS IcReLIH KSS 0081
  • Safn
  • 1950-1970

Skjöl sem urðu til við störf Birgittu Guðmundsdóttur fyrir Félag afgreiðslustúlkna í brauð- og mjólkurbúðum og fyrir Sameiningarflokk alþýðu-Sósíalistaflokkinn.

Birgitta Guðmundsdóttir (f. 1908)

Borghildur Einarsdóttir. Einkaskjalasafn.

  • IS IcReLIH KSS 0056
  • Safn
  • 1898-1981

Safnið geymir dagbækur og minnisbækur Borghildar, nokkur sendibréf og nokkra reikninga úr búi Borghildar.

Einar Bragi Sigurðsson (f. 1921)

Borgþór Kjærnested. Einkaskjalasafn.

  • IcReLIH KSS 2017/1
  • Safn
  • 1974

Eitt handskrifað bréf til Borgþórs frá Svöva Jakobsdóttur, þá Alþingismanns, 19. september 1974.

Borgþór Kjærnested

Bára Bjargs. Einkaskjalasafn.

  • IS IcReLIH KSS 0034
  • Safn
  • 1886-1973

Safnið geymir stílabækur með kvæðum, handrit að sögum, ættartölur og fleira efni tengt Bryndísi Jónsdóttur Bachmann

Bára Bjargs

Emilía Oktavía Biering. Einkaskjalasafn.

  • IS IcReLIH KSS 0132
  • Safn
  • 1933 - 1945

Skipunarbréf ljósmóður í Patreksfjarðarumdæmi, 1933 Vottorð vegna ljósmóðurstarfs í Patreksfjarðarhreppi, 1934 Bréf frá Auði Eiríksdóttur til ljósmóðurnema, dags, 18/12 1934 Félagsskírteini í Ljósmæðrafélagi Íslands, 1...

Emilía Oktavía Biering

Eyrún Ingadóttir. Einkaskjalasafn.

  • IS IcReLIH KSS 0093
  • Safn
  • 1992-1996

Askja 1: 1. Samtíningur og ósamstæð skjöl 2. Atvinnuumsókn til Helgarpóstsins, 1996 3. Ýmis ljósrit um „feminisma“ 4. Ungar kvennalistakonur: Fundagerðir haustið 1991-Bréf til Kvennalistakvenna (nokkur uppköst)-Ályktanir lands...

Eyrún Ingadóttir (1967)

Feministafélag Íslands. Einkaskjalasafn.

  • IS IcReLIH KSS 0092
  • Safn
  • 2003-2012

Safnið er varðveitt í 3 öskjum. Efnið var í möppu með fundagerðum og öðru efni, pappakassi af meðalstærð með sýnishorni af plakötum, bolum og ýmsu öðru efni sem til hefur fallið í starfi félagsins.

Feministafélag Íslands

Niðurstöður 1 to 20 of 117