Sýnir 308 niðurstöður Archival description
Gunnlaugur Finnsson. Einkaskjalasafn.
- IS IcReLIH KSS 0091
- Safn
- 1928-2010
Bréfasafn Gunnlaugs Finnssonar (1928-2010), bónda að Hvilft í Önundarfirði og alþingismanns. Bréfin eru frá foreldrum hans og systkinum er hann dvaldist að Menntaskólanum á Akureyi, bréf frá skólasystkinum og öðrum vinum, nokkur b...
Sigurlaug Gunnlaugsdóttir (f. 1953)
Feministafélag Íslands. Einkaskjalasafn.
- IS IcReLIH KSS 0092
- Safn
- 2003-2012
Safnið er varðveitt í 3 öskjum. Efnið var í möppu með fundagerðum og öðru efni, pappakassi af meðalstærð með sýnishorni af plakötum, bolum og ýmsu öðru efni sem til hefur fallið í starfi félagsins.
Feministafélag Íslands
Eyrún Ingadóttir. Einkaskjalasafn.
- IS IcReLIH KSS 0093
- Safn
- 1992-1996
Askja 1:
1. Samtíningur og ósamstæð skjöl
2. Atvinnuumsókn til Helgarpóstsins, 1996
3. Ýmis ljósrit um „feminisma“
4. Ungar kvennalistakonur: Fundagerðir haustið 1991-Bréf til Kvennalistakvenna (nokkur uppköst)-Ályktanir lands...
Eyrún Ingadóttir (1967)
Kvennakór Reykjavíkur. Einkaskjalasafn.
- IS IcReLIH KSS 0094
- Safn
- 1993-2012
Safnið geymir tónleikaskrár, blaðaúrklippur, dóma og atburðasögu frá starfi Kvennakórs Reykjavíkur frá stofnun hans árið 1993. Einnig eru gögn sönghópsins Vox Feminae.
Hrönn Hjaltadóttir (f. 1941)
Gyða Sigvaldadóttir. Einkaskjalasafn.
- IS IcReLIH KSS 0098
- Safn
- 1936 - 2007
Í skjalaöskjunni eru tvö prófskírteini Gyðu, nokkur bréf, ræðu Gyðu, minningarspjöld um son hennar.
Gyða Sigvaldadóttir (f. 1918)
Hvað er svona merkilegt við það? Einkaskjalasafn.
- IS IcReLIH KSS 0099
- Safn
- 1980 - 2015
Tvær venjulegar skjalaöskjur sem innihalda útskrift af viðtölum sem tekin voru vegna kvikmyndarinnar "Hvað er svona merkilegt við það?", leikstjóri Halla Kristín Einarsdóttir, 2015.
Halla Kristín Einarsdóttir (f. 1975)
Sigurlín Guðbrandsdóttir. Einkaskjalasafn.
- IS IcReLIH KSS 0102
- Safn
- 1907-1996
4 skjalaöskjur, venjulegar. Í einni þeirra eru persónuleg gögn úr fórum Sigurlínar en í hinum þremur eru kompur af ýmsum gerðum og stærðum, sem innihalda dagbækur hennar og heimilisbókhald í margar áratugi.
Björgvin Salómonsson (f. 1934)
Emilía Oktavía Biering. Einkaskjalasafn.
- IS IcReLIH KSS 0132
- Safn
- 1933 - 1945
Skipunarbréf ljósmóður í Patreksfjarðarumdæmi, 1933
Vottorð vegna ljósmóðurstarfs í Patreksfjarðarhreppi, 1934
Bréf frá Auði Eiríksdóttur til ljósmóðurnema, dags, 18/12 1934
Félagsskírteini í Ljósmæðrafélagi Íslands, 1...
Emilía Oktavía Biering
Kvenfélag BSR
- IS IcReLIH KSS 620
- Safn
- 1980-1997
Safnið inniheldur 1 fundagerðabók og 1 gestabók.
Inga Ísaksdóttir (f. 1927)
Hálfdan Jakobsson. Einkaskjalasafn.
- IS IcReLIH Lbs 0002 NF
- Safn
- 1890 - 1903
Í safninu eru bréf frá skyldmennum í Þingeyjarsýslum til Hálfdans á meðan hann dvaldi í Ameríku.
Hálfdan Jakobsson
Pétur Jónsson. Einkaskjalasafn.
- IS IcReLIH Lbs 0003 NF
- Safn
- 1846 - 1905
Í þessu safni er að finna ýmsar upplýsingar um búnað og hagi manna í Mývatnssveit og víðar, einkum á norðan- og austanverðu landinu.
Pétur Jónsson
Jakob Hálfdanarson. Einkaskjalasafn.
- IS IcReLIH Lbs 0004 NF
- Safn
- 1844 - 1942
Í þessu skjalasafni er að finna ýmsar upplýsingar um búnað og hagi manna í Mývatnssveit og víðar, einkum á norðan- og austanverðu landinu.
Jakob Hálfdanarson
Erlendur Guðmundsson í Unuhúsi. Einkaskjalasafn.
- IS IcReLIH Lbs 0005 NF
- Safn
- 1875 - 1947
Safnið hefur að geyma bréf til Erlends frá ýmsum þjóðþekktum einstaklingum sem voru áberandi í menningarlífi á fyrri hluta 20. aldar. Þar er að finna bréf frá Halldóri Laxness, Þórbergi Þórðarsyni, Stefáni frá Hvítadal og...
Erlendur Guðmundsson
Nína Sæmundsson. Bréfasafn
- IS IcReLIH Lbs 0007 NF
- Safn
- 1956 - 1966
Safnið hefur að geyma bréf til Nínu Sæmundsson og uppköst hennar að eigin bréfum.
Nína Sæmundsson
Gerður Helgadóttir. Skjalasafn
- IS IcReLIH Lbs 0008 NF
- Safn
- 1947 - 1975
Bréfa- og skjalasafn Gerðar hefur einkum að geyma bréfasafn hennar, þar sem eru m.a. bréf frá einstaklingum sem voru framarlega í listalífinu á Íslandi og erlendis.
Gerður Helgadóttir
Niðurstöður 81 to 100 of 308