Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Sýnir 5178 niðurstöður Archival description

99 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

ABC. Drög

  • Málaflokkur

Hér er um að ræða handritabrot, sem aðeins hefur tekist að raða saman að litlu leyti. Allt þetta efni tengist rannsóknum Barða á uppruna Íslendinga.

ABD. Samtíningur

  • Málaflokkur

Hér er um að ræða efni sem allt tengist rannsóknum Barða uppruna Íslendinga með einhverjum hætti. Hér er eingöngu um að ræða sundurlausan samtíning.

ACD. Samtíningur

  • Málaflokkur

Hér er um að ræða samtíning sem tengist athugunum á sögu Íslands og Norðurlanda. Gögn þessi eru mjög ósamstæð. – Handskrifað bæði á íslensku og dönsku. – 56 blöð.

AD. Ræður, ritgerðir, erindi og greinar

  • Undirskjalaflokkur

Hér er um að ræða efni sem allt tengist rannsóknum Barða á Njálssögu með einhverjum hætti. Annars vegar eru handritabrot, sem aðeins hefur tekist að raða saman að litlu leyti. Hins vegar er um að ræða sundurlausan samtíning.

Niðurstöður 81 to 100 of 5178