Ljósmæðratal: Handrit og skrár. Einkaskjalasafn.
- IcReLIH KSS 0107
- Safn
- 1889 - 1984
Ýmsir pappírar lútandi að útgáfu Ljósmæðratals (Ljósmæður á Ísland, útgefið árið 1984). Haraldur Pétursson fræðimaður safnaði gögnum. Einnig gögn frá ritstjórn og bréf til ritstjórnar. Gögn tekin úr möppum og sett ...
Steinunn Finnbogadóttir (f. 1924 d. 2016)