Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Sýnir 5178 niðurstöður Archival description

99 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Viðtal við Ingunni Snædal

  • IS IcReLIH IS IcReLIH MMS 0077
  • Safn
  • 12.01.2012

Gögnin eru varðveitt á tveimur rafrænum hljóðskrám í safni Miðstöðvar munnlegrar sögu. Lengd upptöku á hljóðskránum er sem hér segir: Ingunn Snædal 1, 8 mínútur og 25 sekúndur (0:08:25); Ingunn Snædal 2, 57 mínútur og 14 s...

Sæbjörg Freyja Gísladóttir

Hvað býr í myrkrinu? Frásagnir á Vetrarhátíð í Reykjavík árið 2012.

  • IS IcReLIH IS IcReLIH MMS 0078
  • Safn
  • 13.02.2012

Í safninu eru frásagnir og viðtöl við átta gesti á viðburði Miðstöðvar munnlegrar sögu í Höfða á Vetrarhátíð 2012. Yfirskrift viðburðarins er „Hvað býr í myrkrinu?“ sem er í anda þema hátíðarinnar, „Magnað myrk...

Arnþór Gunnarsson

Hafið eða fjöllin

  • IS IcReLIH IS IcReLIH MMS 0087
  • Safn
  • 8.6.2013

Viðmælendur eru Bjartmar Jónsson, Helga Rakel Rafnsdóttir, Hrefna Erlinda Valdimarsdóttir og Dave Simangan, Kristín Guðmunda Pétursdóttir og Ívar Kristjánsson og Sigríður Sigursteinsdóttir.

Sæbjörg Freyja Gísladóttir

Að vera Íslendingur

  • IS IcReLIH IS IcReLIH MMS 0088
  • Safn
  • 06.2012

Sumarverkefni Miðstöðvar munnlegrar sögu í samvinnu við Vinnumálastofnun undir yfirskriftinni „Að vera Íslendingur? Þjóðernisvitund Íslendinga og hugmyndir þeirra um íslenskt þjóðerni.“ Markmiðið var að kanna hvaða hugmyn...

Sæbjörg Freyja Gísladóttir

Viðtöl frá Margréti Birnu Auðunsdóttur

  • IS IcReLIH IS IcReLIH MMS 0100
  • Safn
  • 14.12.2012

Viðtölin voru tekin af Margréti Birnu Auðunsdóttur, nemanda á BA-stigi í sagnfræði við Háskóla Íslands. Viðmælendur eru: Dagný Sveinbjörnsdóttir, Reykjavík, f. 6. október 1993. Friðrik Kristinn Auðunsson, Reykjavík, f. 16. j...

Margrét Birna Auðunsdóttir

Úr fjötrum

  • IS IcReLIH IS IcReLIH MMS 0102
  • Safn
  • 28.1.2013

Auður Styrkársdóttir, forstöðukona Kvennasögusafns, kom og afhenti MMS kassettur með upptökum af viðtölum sem móðir hennar, Herdís Helgadóttir mannfræðingur, tók fyrir MA-ritgerðina sína og studdist síðar við þegar hún skri...

Herdís Helgadóttir

Lifandi miðlun menningararfs

  • IS IcReLIH IS IcReLIH MMS 0103
  • Safn
  • 5.2.2013

Nemendur á námskeiðinu HMM 216F Lifandi miðlun menningararfs í Hagnýtri menningarmiðlun í sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands segja nokkrar sögur, ýmist nýjar eða endursagðar. 1 klst. 6 mín. 25 sek. Ingibjörg (f. 29.10...

Ingibjörg Þórisdóttir

Marta Eiríksdóttir Cowl

  • IS IcReLIH IS IcReLIH MMS 0106
  • Safn
  • 21.6.2013

11 viðtöl, samtals rúmar 4 klukkustundir.

Hildur Nanna Eiríksdóttir

Saga MFÍK

  • IS IcReLIH IS IcReLIH MMS 0107
  • Safn
  • 13.3.2013

Gögnin eru varðveitt á tveimur rafrænum hljóðskrám í safni Miðstöðvar munnlegrar sögu. Lengd upptöku á hljóðskránum þremur er sem hér segir: Gudrun Gisladottir 1, 23 mínútur og 7 sekúndur (0:23:07); Gudrun Gisladottir 2, 26 m...

Auður Ingvarsdóttir

Danir á Íslandi

  • IS IcReLIH IS IcReLIH MMS 0111
  • Safn
  • 15.11.2013

Viðtöl við 15 einstaklinga af dönskum uppruna.

Anna María Benediktsdóttir

Niðurstöður 1 to 20 of 5178