Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds KSS 0036 - Hulda Pétursdóttir Hraunfjörð. Einkaskjalasafn.

Reference code

IcReLIH KSS 0036

Title

Hulda Pétursdóttir Hraunfjörð. Einkaskjalasafn.

Date(s)

  • 1921 - 1995 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Safnið inniheldur tvær skjalaöskjur, venjulegar

Name of creator

Hulda Pétursdóttir Hraunfjörð (1921-1995)

Biographical history

Lífshlaup og æviatriði:
Fædd að Ytri-Tröð, Eyrarsveit í Snæfellsnessýslu, 24. apríl 1921, látin 14. nóvember 1995.
Foreldrar: Pétur J. Hraunfjörð Jónsson, f. 14.5. 1885, d. 5.3. 1957, skipstjóri og verkamaður í Reykjavík, og Sigurást Kristjánsdóttir (Ásta), f. 6.6. 1891, d. 27.7. 1980, húsmóðir.
Hulda giftist1940 Alfreð Hólm Björnssyni, f.1915, vörubílstjóra, bónda og frístundamálara. Börn Huldu og Alfreðs: Hafsteinn Pétur, Óskar Mar, Sæmundur Unnar. Stjúpsonur Huldu er Björn Reynir, fósturdóttir er Kristín Huld Skúladóttir.
Hulda bjó lengstum að Útkoti á Kjalarnesi, var bóndakona og stundaði jafnframt ritstörf og hélt nokkrar málverkasýningar.

Immediate source of acquisition or transfer

Hulda Pétursdóttir afhenti megnið af skjölunum 11. janúar 1982. Skjöl bárust einnig úr fórum Ólafar Hraunfjörð, um hendur dóttur hennar, Petrínu Rósar Karlsdóttur, 24. okt. 2000.

Scope and content

Tvær skjalaöskjur af venjulegri stærð

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

Ekki er von viðbóta

System of arrangement

Askja 1:
Gullkista þvottakvenna. Handrit, bæði vélrituð og handrituð, að bókinni sem gefin var út 1997.


  • Minningargreinar, handskrifaðar, um Kristjánsínu Sigurást Kristjánsdóttur og Stefaníu Sigurbjörgu Kristjánsdóttur

Askja 2:


  • Kynni mín af hernáminu (ritgerð). – Suðurpólarnir (Frásögn) – Sykurmolinn (saga) – Agnes (saga) – Tökubarnið (saga) – Hernámsárin – Pálína og Jósafat – Kópavogur (frásögn) – Læknaráð til leiðbeiningar (blaðagrein) – Verður Saurbæjarkirkja á Kjalarnesi lögð af? (blaðagrein) – Er fólk algjörlega réttlaust (blaðagrein) - Minningargreinar eftir Huldu. Sjá nafnalista í öskju

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Name access points

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

Auður Styrkársdóttir skráði rafrænt 10. ágúst 2015 og setti á safnmarkið KSS 148 (safnið bar áður númerin 167-168).

Language(s)

Script(s)

Sources

Archivist's note

Var áður á safnmarki KSS 148. Rakel Adolphsdóttir færði á safnmarkið KSS 36 í febrúar 2017.

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places