Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Hildur Ágústsdóttir

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Hildur Ágústsdóttir

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

F. 13.10.1935

Saga

Fædd á Álfhólum, Vestur-Landeyjum. Hildur byrjaði tíu ára gömul í barnaslóla á Hvolsvelli. Var í honum tvo vetur og tók svo fullnaðarpróf. Eignaðist vini þar og þau léku sér oft á kvöldin og fóru saman út að hjóla. Eftir barnaskólann, þegar hún var tólf ára, vann hún við bústörf hjá foreldrum sínum einn vetur áður en hún hóf nám í gagnfræðiskóla í Vestmannaeyjum. hann var þar þrjá vetur. Að námi loknu tók hún bílpróf áður en hún snéri aftur heim í Sigluvík og hóf störf í Kaupfélagi Rangæinga. Starfaði þar í hálft ár en snéri þá aftur til Vestmannaeyja og gerðist þar verslunarstjóri hjá Helga Ben. Sem þá var að setja á stofn sjoppu sem hét Mjólkurbarinn (en Hildur segir að þar hafi verið minna drukkið af mjólk en öðrum veigum). Hildur snýr svo aftur heim til foreldra sinna og aðstoðar þau við búskapinn eitt sumar en hefur svo aftur störf í Kaupfélagi Rangæinga og starfar þar fram að áramótum. Vann í því sem var kallað Gamla búðin. Þá var Guðmundur Pálsson deildarstjóri og eftir nokkra hríð flutti hún inni á heimili hans og konu hans og var þar sem þeirra dóttir, en þau áttu enga aðra dóttur. Foreldrar Hildar stunduðu mikil viðskipti við Kaupfélagið. Segir frá því þegar komið var með ullina í kaupstaðinn og margt fleira.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Kaupfélagsstarfsmaður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Skráningardagsetning

Frumskráð 26.06.2013

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

JKÁ skráði