Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Hermína Sigurgeirsdóttir

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Hermína Sigurgeirsdóttir

Hliðstæð nafnaform

  • Hermína Sigurgeirsdóttir Kristjánsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

F. 16.03.1904 - d. 26.12.1999

Saga

Hermína fluttist sem kornabarn til Akureyrar og lærði þar hljóðfæraleik hjá föður sínum en fluttist til Reykjavíkur um 1923 og stundaði þar nám í píanóleik. Síðar fór hún til Kaupmannahafnar og vann þar námsstyrk til þriggja ára við Tónlistarskóla Kaupmannahafnar. Þar kynntist hún manni sínum og fluttust þau til Hamborgar 1929. Þar stundaði hún áfram nám í píanóleik og hélt nokkra tónleika, þar til heimsstyrjöldin hófst 1939, en Björn maður hennar stundaði viðskipti við Ísland. Þegar viðskiptasamböndin við Ísland rofnuðu harðnaði á dalnum hjá fjölskyldunni og hóf Hermína þá að kenna píanóleik og fékk fljótlega marga nemendur. Þegar allt var komið í bál og brand flýði fjölskyldan til Kaupmannahafnar þar sem Hermína stundaði kennsluna áfram til stríðsloka 1945. Fljótlega eftir heimkomuna hóf Hermína píanókennslu, fyrst heima hjá sér en stuttu síðar við Tónlistarskólann í Reykjavík allt til ársins 1974. Seinni árin var hún yfirkennari í píanókennaradeild Tónlistarskólans. Hún varð heiðursfélagi í félagi tónlistarkennara 1980 og í félagi íslenskra tónlistarmanna 1988. Hún var sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu 1979.
Heimild: http://www.mbl.is/greinasafn/grein/512205/

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Tónlistakennari

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Skráningardagsetning

Frumskráð 12.07.2013

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

JKÁ skráði