Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Helga Friðbjarnardóttir

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Helga Friðbjarnardóttir

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

F. 09.06.1937

Saga

Fædd í Lýtingsstaðarhreppi í Skagafirði. Þegar hún fæddist bjó hún með fjölskyldu sinni í torfbæ. þau fluttust seinna til Hveragerðist. Eftir að hafa lokið landsprófi hóf hún störf í útibúi af Kaupfélagi Árnesinga í Hveragerði þangað til hún fór í Húsmæðraskólann. Hún hóf svo aftur störf í Kaupfélaginu, líkað vel að vinna þar, þangað til hún hóf störf í kaupfélagi Rangæinga. Þangað fór hún til að geta unnið með manninum sínum. Henni þótti mjög spennandi að vinna þarna og þótti húsnæði kaupfélagsins vera mjög glæsilegt. Hún hætti að vinna hjá Kaupfélaginu þegar hún byrjaði að eignast börn. þegar börnin hennar voru orðin stálpuð fór hún að vinna aftur hjá Kaupfélaginu á sumrin og seinna fór hún að vinna þar aftur fulla vinnu. En hún vann einnig ýmis störf eins og á heilsugæslunni á Hvolsvelli. Segir frá því í viðtalinu að það hafir aldrei hvarflað að sér að fara til útlanda. henni fannst lífið mjög spennandi og gott á Hveragerði og Hvolsvelli. Segir frá samvinnu þorpsbúa og uppbyggingu í bænum. Hún segir frá því hvernig þvottar fóru fram áður en sjálfvirk. Kaupfélagið rak þvottahús með fínum þvottafélum frá Svíþjóð. Stundum kom fólk úr sveitunum með allan þvottinn sinn, kom kannski einu sinni mánuði og þvoði þvott í átta tíma. Hún notaði sjálf þessar vélar til að byrja með enda átti hún og maðurinn hennar ekki þvottavél á upphafsárum síns sambands.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Kaupfélagsstarfsmaður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Skráningardagsetning

Frumskráð 26.06.2013

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

JKÁ skráði