Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Safn KSS 0020 - Heimavinnandi fólk. Einkaskjalasafn.

Tilvísunarkóði

IcReLIH KSS 0020

Titill

Heimavinnandi fólk. Einkaskjalasafn.

Dagsetning(ar)

  • 1984-1989 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Ein skjalaaskja, venjuleg.

Nafn skjalamyndara

Heimavinnandi fólk (1984-1989)

Stjórnunarsaga

Hagsmunanefnd heimavinnandi húsmæðra starfaði innan Bandalags kvenna í Reykjavík á árunum 1984-1989. Nefndin var stofnuð 26. febr. 1984 og barðist fyrir því að húsmóðurstarfið yrði metið til jafns við önnur störf í landinu, einkum á sviði almannatrygginga. Þann 21. jan. 1989 voru stofnuð Landssamtök heimavinnandi fólks.

Nafn skjalamyndara

Jósefína Helga Guðmundsdóttir (1939)

Lífshlaup og æviatriði

240639-4329

Varðveislustaður

Um aðföng eða flutning á safn

Jósefína Helga Guðmundsdóttir, formaður nefndarinnar færði gögnin til Kvennasögusafns 14. september 2015.

Umfang og innihald

1 skjalaaskja, venulegrar stærðar, með pappírsgögnum, 1 kasetta.

Grisjun, eyðing og áætlun

Tvítökum var eytt (ekki mikið magn)

Viðbætur

Ekki er von viðbóta

Skipulag röðunar

Askja 387
Arkir:
∙ Greinar, debatt
∙ Ályktun aðalfundar Bandalags kvenna í Reykjavík 1989. – Óljós nafnalisti
∙ Nokkrar fundagerðir starfshóps um réttarstöðu heimavinnandi fólks, 1989
∙ Fulltrúaráð: listi og 1 fundarboð
∙ Tvö fréttabréf
∙ Stofnfundur Landssamtaka heimavinnandi fólks, 14. okt. 1989: Dagskrá – Tillögur að samþykktum-
Fundargerð – Markmið
∙ Landssamtök heimavinnandi fólks: Stofnfélagar
∙ Um stofnun Landssamtaka heimavinnandi fólks
∙ Bæklingur: Húsmóðirin (nokkur eintök, á eitt þeirra ritað: Sýning í Seðlabankanum 24.10. 1985.
Afhent 5.000 eintök á staðnum og víðar)
∙ Drög að skýrslu um réttarstöðu heimavinnandi fólks
∙ Skýrsla um réttarstöðu heimavinnandi fólks, okt. 1989
∙ Heimavinnandi fólk: Samskipti við þingið
∙ Erindi flutt á ráðstefnu Hagsmunanefndar heimavinnandi húsmæðra, haldin á Hótel Loftleiðum 21.2.
1989 (2 prentuð eintök)
∙ Ráðstefna um hagsmuna- og réttindamál heimavinnandi fólks, haldin á Hótel Loftleiðum 21.1. 1989:
Drög að dagskrá – Þátttakendalisti – Fundargerð
∙ Bandalag kvenna í Reykjavík: Boð á ráðstefnu 1989 – Skýrsla Hagsmunanefndar á aðalfundi BKR
1984 – Vinnuplagg Hagsmunanefndar – Ódagsett grein um starf Hagsmunanefndar (sennilega frá
1987)
Efst liggur kasetta með upptöku frá ráðstefnu Hagsmunanefndar, janúar 1989

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Notendur eru bundnir ákvæðum Höfundaréttarlaga nr. 73/1972.

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Staðir

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Full

Dates of creation revision deletion

29. september 2015

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Meðal gagna er ódagsett grein um starf nefndarinnar, líklega frá 1987.

Aðföng