Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Hans Kristján Árnason

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hans Kristján Árnason

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

F. 05.10.1947

History

Menntun: Verslunarpróf frá VÍ 1967, stúdentspróf þaðan 1969. Viðskiptafræðipróf frá HÍ 1973. Framhaldsnám í viðskipta- og hagfræði við London Business School, University of London 1973-1975.

Starfsferill: Aðstoðarframkvæmdastjóri iðnaðardeildar og innflutningsdeildar Sambandsins 1975-1978. Kennari í hagfræði og stjórnun við VÍ 1978-1980. Leiðbeinandi á námskeiðum hjá Stjórnunarfélagi Íslands 1978-1980. Framkvæmdastjóri Hans Eide hf. 1978-1984 og Alþýðuleikhússins 1984-1985. Stofnandi, framkvæmdastjóri og stjórnarformaður Stöðvar 2 og í stjórn Íslenska myndversins hf. 1985-1990. Sjónvarpsþáttagerð og bókaútgáfa frá 1991.

Önnur störf: Skipaður vararæðismaður Hollands á Íslandi 1979. Í Stúdentaráði HÍ 1970-1972 og stjórn Vöku 1971-1972. Í bygginganefnd hjónagarða HÍ og varamaður í stjórn LÍN 1969-1973. Varamaður í stjórn Útflutningsmiðstöðvar iðnaðarins 1976-1977. Í stjórn Sýningarsamtaka atvinnuveganna 1976-1978. Í fjáröflunarnefnd Rauða kross Íslands 1978, stjórn Lífs og lands 1980-1982 o.fl. Í fræðslunefnd Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga 1978-1980. Verkefnisstjóri hollenskra og íslenskra aðila í undirbúningsfélagi um ylræktarver á Íslandi. Félagi í The American-Scandinavian Society í New York. Hefur átt frumkvæði að og haft umsjón með listviðburðum.

Ritstörf: Að elska er að lifa, Hans Kristján ræðir við Gunnar Dal, 1994. Ævisaga Vilhjálms Stefánssonar landkönnuðar eftir W.R. Hunt, 1995. Ævisaga þorsksins, fiskurinn sem breytti heiminum, eftir Mark Kurlansky. Hefur gert sjónvarpsþætti fyrir RÚV og Stöð 2, m.a. Íslendingar erlendis, Ísland á krossgötum, Vilhjálmur Stefánsson landkönnuður, Thor Thors sendiherra, Mexíkó, Sameinuðu þjóðirnar, Kanaríeyjar, Malta, Hawaii, Sveinn Kristján Bjarnason alias Holger Cahill, Prívat (viðtalsþættir við Jón Baldvin Hannibalsson) o.fl. Hefur flutt útvarpserindi og skrifað blaðagreinar, m.a. um fjölmiðla-, atvinnu- og menningarmál.
Heimild: Samtíðarmenn 2003

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Viðskiptafræðingur

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráð 19.06.2013

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

JKÁ skráði