Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Hannibal Valdimarsson

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Hannibal Valdimarsson

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

F. 13.01.1903 - d. 01.09.1991

Saga

Gagnfræðapróf Akureyri 1922. Kennarapróf Johnstrup Statsseminarium í Danmörku 1927.
Hélt smábarnaskóla á Ísafirði 1927—1928. Kennari við barnaskólann á Akranesi 1928—1929. Skólastjóri barnaskólans í Súðavík 1929—1931. Skrifstofumaður hjá Samvinnufélagi Ísfirðinga 1931—1938, hafði jafnframt umsjón með byggingu Alþýðuhúss Ísafjarðar og var forstöðumaður þess 1934—1938. Stundakennari við Gagnfræðaskólann á Ísafirði 1931—1938, skólastjóri 1938—1954 og 1975. Ritstjóri í Reykjavík 1952—1954. Skip. 24. júlí 1956 félags- og heilbrigðismálaráðherra, lausn 4. des. 1958, en gegndi störfum til 23. des. 1958. Skip. 14. júlí 1971 samgöngu- og félagsmálaráðherra, lausn 16. júlí 1973. Rak búskap í Selárdal í Arnarfirði 1966—1977.
Formaður Verkalýðsfélagsins Baldurs á Ísafirði 1932—1939. Bæjarfulltrúi á Ísafirði 1933—1949. Forseti Alþýðusambands Vestfjarða 1934—1953. Forseti Alþýðusambands Íslands 1954—1971. Í kaupskrárnefnd 1954—1971. Í Norðurlandaráði 1954 og 1973—1974. Skip. 1966 í nefnd til að semja frumvarp um almennan lífeyrissjóð. Skip. 1968 í atvinnumálanefnd ríkisins. Kosinn 1972 í stjórnarskrárnefnd og skip. formaður hennar. Kosinn 1973 í neyðarráðstafananefnd vegna eldgossins á Heimaey. Formaður Alþýðuflokksins 1952—1954, Alþýðubandalagsins (kosningabandalags Sósíalistaflokksins og Málfundafélags jafnaðarmanna) 1956—1968 og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna frá stofnun þeirra 1969—1974.

Landsk. alþm. (N.-Ísf.) 1946—1952, (Ísaf.) 1953—1956 og (Reykv., Vestf.) 1959—1963, alþm. Ísaf. 1952—1953, alþm. Reykv. 1956—1959 og 1967—1971, alþm. Vestf. 1963—1967 og 1971—1974 (Alþfl., Alþb., Ufl., Frjálsv.).
Félags- og heilbrigðismálaráðherra 1956—1958, samgöngu- og félagsmálaráðherra 1971—1973.
Formaður þingflokks Samtaka frjálslyndra og vinstri manna 1969—1974.

Samdi rit og fjölda greina birtra í tímaritum og blöðum um stjórnmál, verkalýðsmál og skólamál. Hannibal Valdimarsson og samtíð hans heitir bók eftir Þór Indriðason (1990).
Ritstjóri: Skutull (1935—1938 og 1943—1947). Alþýðublaðið (1952—1954).
Heimild: http://www.althingi.is/altext/cv/?ckennitala=1301030009

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Ráðherra

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Skráningardagsetning

Frumskráð 25.06.2013

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

JKÁ skráði