Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Gylfi Þ. Gíslason

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Gylfi Þ. Gíslason

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

07.02.1917 - 18.08.2004

Saga

Stúdentspróf MR 1936. Kandídatspróf í rekstrarhagfræði frá háskólanum í Frankfurt am Main 1939. Doktorspróf sama háskóla 1954. Námsdvöl við háskóla í Danmörku, Sviss og Bretlandi 1946, í Bandaríkjunum 1952 og Þýskalandi 1954. Heiðursdoktor Háskóla Íslands 1971.
Starfsmaður í Landsbanka Íslands 1939—1940. Kennari við Viðskiptaháskóla Íslands 1939—1940, dósent 1940—1941. Stundakennari við Menntaskólann í Reykjavík 1939—1946 og 1947—1956. Skip. 1941 dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, skip. 1946 prófessor í laga- og viðskiptadeild Háskóla Íslands, leyfi frá störfum 1956, lausn 1966. Skip. 24. júlí 1956 mennta- og iðnaðarmálaráðherra, lausn 4. des. 1958, en gegndi störfum til 23. des. Skip. 23. des. 1958 mennta-, iðnaðar- og viðskiptamálaráðherra, lausn 19. nóv. 1959, en gegndi störfum til 20. nóv. Skip. 20. nóv. 1959 mennta- og viðskiptamálaráðherra, lausn 15. júní 1971, en gegndi störfum til 14. júlí 1971. Prófessor í viðskiptadeild Háskóla Íslands 1972—1987.
Heimild: althingi.is

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Ráðherra

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Skráningardagsetning

Tungumál

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar