Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds KSS 0091 - Gunnlaugur Finnsson. Einkaskjalasafn.

Reference code

IcReLIH KSS 0091

Title

Gunnlaugur Finnsson. Einkaskjalasafn.

Date(s)

  • 1928-2010 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Sex skjalaöskjur.

Name of creator

Gunnlaugur Finnsson (f. 1928) (1928-2010)

Biographical history

Fæddist á Hvilft í Önundarfirði 11. maí 1928, d. 13. jan. 2010.
For.: Finnur Finnsson, bóndi þar og k. h. Guðlaug Sveinsdóttir, húsmóðir. K. (14. júní 1952) Sigríður Jóhanna Bjarnadóttir (f. 19. mars 1926) húsmóðir. For.: Bjarni Einar Einarsson og k. h. Halldóra Sæmundsdóttir. Börn: Sigurlaug (1953), Halldóra Valgerður (1955), María (1956), Finnur Magnús (1958), Bergljót (1960), Birna (1961), Einar Þór (1964).

Stúdentspróf MA 1949.

Bóndi á Hvilft síðan 1950. Kennari við Héraðsskólann á Núpi 1953–1954 og við barna- og unglingaskóla á Flateyri 1959–1974. Kaupfélagsstjóri á Flateyri 1980–1988.

Í hreppsnefnd Flateyrarhrepps 1954–1958 og 1962–1968, oddviti 1966–1970 og 1974–1978. Formaður Fjórðungssambands Vestfjarða 1970–1974. Kirkjuþingsmaður frá 1970 og í kirkjuráði íslensku þjóðkirkjunnar frá 1976. Í stjórn Hjálparstofnunar kirkjunnar frá 1983.

Alþm. Vestf. 1974–1978 (Framsfl.).

Vþm. Vestf. febr.—mars 1979.

Name of creator

Halldóra V. Gunnlaugsdóttir (f. 1955) (1954)

Biographical history

Name of creator

Sigurlaug Gunnlaugsdóttir (f. 1953) (1953)

Biographical history

Immediate source of acquisition or transfer

Dætur Gunnlaugs, Halldóra og Sigurlaug Gunnlaugsdætur, færðu skjölin á Kvennasögusafn Íslands í mars 2011.

Scope and content

Bréfasafn Gunnlaugs Finnssonar (1928-2010), bónda að Hvilft í Önundarfirði og alþingismanns. Bréfin eru frá foreldrum hans og systkinum er hann dvaldist að Menntaskólanum á Akureyi, bréf frá skólasystkinum og öðrum vinum, nokkur bréf frá stuðningsmönnum og kjósendum, og bréfaskipti hans og eiginkonu hans, Sigríðar Jóhönnu Bjarnadóttur, rétt fyrir hjónaband og fyrstu árin í hjónabandi þeirra.

Appraisal, destruction and scheduling

Engu var eytt.

Accruals

Ekki er von viðbóta.

System of arrangement

Safninu er skipt í öskjur, nokkuð eftir skilyrðum fyrir aðgengi.

Askja 1: Opin. Bréf Sigríðar Þórarinsdóttur til bróður og sonar og dagbækur sonarins, Finns Finnssonar. Um 1920.

Conditions governing access

Askja 2: Lokuð í 7 ár frá afhendingardegi öðrum en afkomendum Gunnlaugs Finnssonar og Sigríðar J. Bjarnadóttur.

Askja 3-4: Lokuð í 7 ár öðrum en afkomendum bréfritara og Gunnlaugs Finnssonar og Sigríðar J. Bjarnadóttur.

Askja 5: Lokuð í 7 ár nema með leyfi minnst 2ja barna Gunnlaugs Finnssonar og Sigríðar J. Bjarnadóttur.

Askja 6: Lokuð í 30 ár öðrum en afkomendum Gunnlaugs Finnssonar og Sigríðar J. Bjarnadóttur.

Conditions governing reproduction

Notendur eru bundnir ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972.

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

Auður Styrkársdóttir skráði 17. ágúst 2015.

Language(s)

Script(s)

Sources

Archivist's note

Var áður á safnmarki KSS 631 Rakel Adolphsdóttir færði á safnmarkið KSS 91 í febrúar 2017.

Accession area

Related subjects

Related places