Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds KSS 0078 - Gunnþórunn Halldórsdóttir. Einkaskjalasafn.

Reference code

IcReLIH KSS 0078

Title

Gunnþórunn Halldórsdóttir. Einkaskjalasafn.

Date(s)

  • 1872-1959 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Tvær öskjur.

Name of creator

Gunnþórunn Halldórsdóttir (1872-1959)

Biographical history

Fædd 9. janúar 1872, lést 15. febrúar 1959. Hún var dóttir Halldórs Jónatanssonar, söðlasmiðs í Reykjavík, og k.h., Helgu Jónsdóttur húsfreyju. Gunnþórunn var einn af stofnendum Leikfélags Reykjavíkur 1897 og með fyrstu leikurum þess. Gunnþórunn rak vefnaðarvöruverslun á Amtmannsstíg 5 og 5a ásamt Guðrúnu Jónasson (1877-1958).

Name of creator

Jón Brynjólfur Jónsson

Biographical history

Name of creator

Hulda Kristjánsdóttir

Biographical history

Immediate source of acquisition or transfer

Hulda Kristjánsdóttir, eiginkona Jóns Brynjólfs, færði á Kvennasögusafn Íslands 14. okt. 2008.

Scope and content

Safnið geymir nokkur skjöl og skeyti í skjalaöskju.

Appraisal, destruction and scheduling

Engu var eytt.

Accruals

Ekki er von viðbóta.

System of arrangement

Askja 1:
Þakkarskjal á hörðu spjaldi frá stúkusystrum hennar í Ársól nr. 136
Ljóð frá stúkusystur á hörðu spjaldi
Heiðursskjal í bandi frá Leikfélagi Reykjavíkur á 50 ára leiklistarafmæli GH

Askja 2:
Grein e. Svein Einarsson í Ord och bild
Útfararskrá Helgu Jónsdóttur
3 blýantsteikningar, tvær af Gunnþórunni, eftir HPJónsson (eða PHJónsson)
“Fréttafok af þingi o.fl.”, gamanvísur eftir Örnólf, prentað
Prógramm, “Dómar” eftir Andrjes Þormar
Gamanvísur Gunnþórunnar, handrit [u.þ.b. 50 vísur]
Svört minnisbók með vísum [sirka árið 1907]

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Notendur eru bundnir ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972.

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Name access points

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

Auður Styrkársdóttir skráði 13. ágúst 2015.

Language(s)

Script(s)

Sources

Archivist's note

Var áður á safnmarki KSS 607. Rakel Adolphsdóttir færði á safnmarkið KSS 78 í febrúar 2017.

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places