Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Guðmundur Einarsson

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmundur Einarsson

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25. mars 1816 - 31. október 1882

History

Fæddur í Skáleyjum 25. (konungbók 27.) mars 1816, dáinn 31. október 1882. Foreldrar: Einar Ólafsson (fæddur um 1760, dáinn 17. júlí 1843) bóndi þar og kona hans Ástríður Guðmundsdóttir (fædd um 1771, dáin 3. desember 1865) húsmóðir. Tengdafaðir Skúla Thoroddsens alþingismanns. Maki (3. nóvember 1843) Katrín Ólafsdóttir Sívertsen (fædd 3. júní 1823, dáin 9. júní 1903) húsmóðir. Foreldrar: Ólafur Sívertsen alþingismaður og kona hans Jóhanna Friðrika Eyjólfsdóttir. Systir Eiríks Ó. Kúlds alþingismanns. Börn: Ólafur (1844), Þórhildur (1845), Ástríður (1846), Ástríður (1847), Ólafur (1849), Jóhanna Friðrika (1850), Rögnvaldur (1851), Hildiþór (1852), Einar (1854), Daníel (1855), Ásthildur Jóhanna (1857), Theodora (1860), Ólafur Sívertsen (1861), Theodora Friðrika (1863), Eiríkur Kúld (1866).

Stúdentspróf Bessastöðum 1838.

Skrifari og kennari hjá Eiríki Sverrissyni sýslumanni í Kollabæ í Fljótshlíð. Vígðist 1842 aðstoðarprestur Ólafs Sívertsens í Flatey, sat í Skáleyjum og gegndi Múlasókn á Skálmarnesi. Fékk Kvennabrekku 1848, Breiðabólstað á Skógarströnd 1868 og hélt til æviloka. Prófastur í Dalaprófastsdæmi 1864–1869.

Alþingismaður Dalamanna 1852–1858 og 1869–1882 (endurkjörinn 1858, en kom ekki til þings á kjörtímabilinu). Þjóðfundarmaður 1851.

Séra Guðmundur Einarsson skrifaði ritgerðina „Samtök“ til Brjeflega fjelagsins í Flatey.

Þar hélt hann því fram fyrstur íslenskra manna að nauðsynlegt væri fyrir stúlkur að menntast „sjálfum sér og ættjörð sinni til gagns og sóma“.

Í ritgerðinni hvatti hann íslenskar konur til að hefja söfnun fyrir kvennaskóla á Íslandi.

Places

Skáleyjar
Kollabær, Fljótshlíð
Flatey
Kvennabrekka
Breiðabólstaður, Skógarströnd

Legal status

Functions, occupations and activities

Prestur
Alþingismaður
Þjóðfundarmaður

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Description identifier

GudEin002

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation, revision and deletion

Elsa Ósk Alfreðsdóttir. Skráð 23.11.2015

Language(s)

Script(s)

Sources

Páll Eggert Ólason. 1949. Íslenzkar æviskrár. 2. bindi. F-Í. Bls. 138: http://baekur.is/bok/000306940/2/142/Islenzkar_aeviskrar_fra_Bindi_2_Bls_142

Æviágrip um Guðmund Einarsson er að finna í Alþingismannatali á heimasíðu Alþingis: http://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=185

Maintenance notes