Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Safn Lbs 0008 NF - Gerður Helgadóttir. Skjalasafn

Tilvísunarkóði

IS IcReLIH Lbs 0008 NF

Titill

Gerður Helgadóttir. Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1947 - 1975 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

15 öskjur.

Nafn skjalamyndara

Gerður Helgadóttir (11.4.1928 - 17.5.1975)

Lífshlaup og æviatriði

Fædd 11. apríl 1928. Stundaði nám í Handíðaskólanum 1945-1947, Accademia di Belle Arti í Flórens 1947-1949, Académie de la Grande-Chaumiére í París 1949-1950, og í einkaskóla Ossip Zadinke 1950-1951. Þá lærði hún glerguggagerð á glerverkstæði Jean Barilett í París 1954. Gerður fékk eigin vinnustofu í 17 Rue Daguerre í 14. hverfi í París 1950 og hélt sína fyrstu einkasýningu í gallerí Colette Allendy í París 1951. Hún settist að í Avrainville fyrir sunnan París 1959 og keypti bóndabýli í Hollandi 1970, en flyst aftur til Frakklands 1972. Hún giftist Jean Leduc 1960 (slitu samvistum 1969). Gerður lést árið 1975.
Heimild: Gerður Helgadóttir myndhöggvari. Ritstjóri Guðbjörg Kristjánsdóttir (Kópavogur, 1995)

Um aðföng eða flutning á safn

Aðfanganúmer 24.03.1993

Umfang og innihald

Bréfa- og skjalasafn Gerðar hefur einkum að geyma bréfasafn hennar, þar sem eru m.a. bréf frá einstaklingum sem voru framarlega í listalífinu á Íslandi og erlendis.

Grisjun, eyðing og áætlun

Ekki var grisjað úr safninu.

Viðbætur

Ekki er von á viðbótum.

Skipulag röðunar

Listi yfir öskjur
Askja 1: AA Bréf frá fjölskyldu A-E
Askja 2: AA Bréf frá fjölskyldu H (Helgi Pálsson, faðir Gerðar)
Askja 3: AA Bréf frá fjölskyldu H-Þ
Askja 4: AB Íslenskir bréfritarar A-Ö
Askja 5: AC Erlendir bréfritarar
Askja 6: AC Erlendir bréfritarar (dr. H. Oidtmann) o.fl.
Askja 7: AD Bréf frá Gerði A-Ö
Askja 8: AD Bréf frá Gerði (foreldrar)
Askja 9: AD Bréf frá Gerði (Helgi Pálsson, faðir Gerðar)
Askja 10: AE Bréfauppköst og afrit
Askja 11: AF Ýmis bréf og fylgiskjöl
Askja 12: BA Skírnarvottorð o.fl.
Askja 13: BB Önnur gögn og bréf (reikningar, símskeyti, úrklippur o.fl)
Askja 14: BC Umsagnir og meðmæli
Askja 15: C Bréfasöfn annarra

Skilyrði er ráða aðgengi

Aðgengi er ótakmarkað.

Skilyrði er ráða endurgerð

Samkvæmt reglum Landsbókasafns um ljósritun og myndun.

Tungumál efnis

  • enska
  • franska
  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Engir leiðarvísar fylgdu safninu.

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Útgáfuupplýsingar

Elín Pálmadóttir, Gerður. Ævisaga myndhöggvara (Reykjavík, 1985). Gerður Helgadóttir myndhöggvari. Ritstjóri Guðbjörg Kristjánsdóttir (Kópavogur,1995)

Alternative identifier(s)

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Stuðst við ISAD(G) staðalinn.

Staða

Draft

Skráningarstaða

Partial

Dates of creation revision deletion

Bragi Þorgrímur Ólafsson 19. mars 2009
HK 30.1.2015

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemd skjalavarðar

Sigrún Pálsdóttir flokkaði og skráði. Bragi Þorgrímur Ólafsson gekk endanlega frá safninu í mars 2009.
Halldóra Kristinsdóttir skráði rafrænt 30. janúar 2015.

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Tengdir staðir