Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Safn KSS 0115 - Fóstra, Fóstrufélag Íslands. Einkaskjalasafn.

Tilvísunarkóði

IcReLIH KSS 0115

Titill

Fóstra, Fóstrufélag Íslands. Einkaskjalasafn.

Dagsetning(ar)

  • 1950-1988 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Tuttugu öskjur.

Nafn skjalamyndara

Fóstrufélag Íslands (1950-1991)

Stjórnunarsaga

Árið 1924 var Barnavinafélagið Sumargjöf stofnað en segja má að með stofnun félagsins hafi verið lagður grunnur að stofnun Fóstrufélags Íslands sem síðar varð Félag íslenskra leikskólakennara árið 1991.

Stéttarfélagið Fóstra (hét fyrsta árið Athöfn ) var stofnað 6. febrúar 1950 og gekk nokkru síðar í Alþýðusamband Íslands. Tilgangur félagsins var einkum sá að annast kjarasamninga og gæta hagsmuna félaganna. Þann 4. desember 1964 gerðust starfandi fóstrur í Reykjavík fastir borgarstarfsmenn. Gekk þá Stéttarfélagið Fóstra úr ASÍ og fóstrur gerðust í framhaldinu félagsmenn starfsmannafélaga í viðkomandi sveitarfélögum. Á aðalfundi árið 1965 var nafni félagsins breytt og hét eftir það Fóstrufélag Islands. Í lögum þess segir m.a., að tilgangur félagsins sé að efla fóstrustéttina, glæða áhuga á öllu, er varðar fóstrustarfið, efla framhaldsmenntun og gæta fjárhagslegra hagsmuna félaganna. Fóstrufélagið starfaði sem fagfélag til ársins 1988 en það ár öðlaðist félagið samningsrétt. Félagið skipti síðan um nafn 1991 og tók upp núverandi nafn, Félag íslenskra leikskólakennara.

Varðveislustaður

Um aðföng eða flutning á safn

Umfang og innihald

Fundargerðarbækur, dagbækur skrifstofu, áluktanir, bréf, kjaramál, ráðstefnugögn, fréttabréf o.fl.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Alternative identifier(s)

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Lýsinganúmer

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Dates of creation revision deletion

Rakel Adolphsdóttir skráði rafrænt 23. mars 2018.

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemd skjalavarðar

Var áður í öskjum 322-341 og sett á safnmarkið KSS 115 í febrúar 2017.

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Tengdir staðir