Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Erlendur Haraldsson

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Erlendur Haraldsson

Parallel form(s) of name

  • Erlendur Grétar Haraldsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

F. 03.11.1931

History

Menntun: Stúdentspróf frá MR 1954. Doktorspróf (dr. phil.) í sálfræði frá háskólanum í Freiburg, Þýskalandi 1972. Rannsóknarmaður við Institute of Parapsychology í Durham í N-Karólínu, Bandaríkjunum 1969-1970. Sérfræðinám í klínískri sálfræði við geðdeild Virginíuháskóla 1970-1971.
Starfsferill: Blaðamaður á Alþýðublaðinu 1960-1962. Sálfræðingur við American Society for Psychical Research í New York 1972-1974. Lektor við HÍ 1974, dósent 1978 og prófessor frá 1989. Gistiprófessor við geðdeild Virginíuháskóla 1982-1983 og rannsóknarprófessor við Institut für Grenzgebiete der Psychologie und Psychohygiene í Freiburg, Þýskalandi 1993-1995. Talsmaður uppreisnarmanna Kúrda í Írak árin 1964-1969, þá búsettur í Þýskalandi. Varaforseti International Society Kurdistan 1965-1970.
Ritstörf: Með uppreisnarmönnum í Kúrdistan, 1964. Land im Aufstand Kurdistan (þýsk endurritun Með uppreisnarmönnum í Kúrdistan, aukin og endurbætt), Hamborg 1966. At the Hour of Death, ásamt Karlis Osis, 1977. Þessa heims og annars, 1978. Miracles Are My Visiting Cards - An investigative report on psychic phenomena associated with Sathya Sai Baba, 1987. Hefur ritað fjölda greina um sálarfræði, sérstaklega um dulræn fyrirbæri, í erlend fræðirit og einnig um málefni Kúrda.
Heimildir: Sammtíðarmenn 2003

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráð 18.10.2013

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

JKÁ skráði