Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Eiríkur Magnússon

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Eiríkur Magnússon

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1. febrúar 1833 - 24. janúar 1913

History

Eiríkur Magnússon var bókavörður í Cambridge (1833-1913). Eiríkur var menntaður guðfræðingur en sinnti fræðastörfum á mörgum sviðum. Hann var mikilvirkur þýðandi og útgefandi ýmissa fornrita, guðfræðirita, ljóða og sálma, þjóðsagna og ævintýra. Eiríkur hafði í áraraðir merka samvinnu við George Powell og William Morris um þýðingar og útgáfu á íslenskum bókmenntum. Þeir Powell þýddu m.a. flestar af þjóðsögum Jóns Árnasonar sem komu út í tveim bindum 1864 og 1866. Eiríkur og Morris þýddu mörg öndvegisverk íslensk eins og Heimskringlu, Grettis sögu, Völsunga sögu og Gunnlaugs sögu ormstungu. Eiríkur þýddi Völuspá á ensku og einnig m.a. sálminn „Allt eins og blómstrið eina“ eftir Hallgrím Pétursson. Einnig þýddi Eiríkur á íslensku, m.a. Ofviðrið (The Tempest) eftir Shakespeare og För pílagrímsins frá þessum heimi til hins ókomna (Pilgrim´s Progress) eftir John Bunyan. Eiríkur var mikill baráttumaður fyrir hagsmunum Íslands. Hann hafði talsverð samskipti við Jón Sigurðsson þar sem báðir voru Geirungar, félagar í Atgeirnum, deild innan Hins íslenska þjóðvinafélags. Hann var einnig baráttumaður fyrir „opnum bókasöfnum“ sem nýttust öllum almenningi og setti fram hugmyndir um framtíðarbókasafnið sem hann hugsaði sér að yrði spírallaga og mætti bæta við út frá miðju.

Places

Cambridge

Legal status

Functions, occupations and activities

Bókavörður

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Description identifier

EirMag002

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation, revision and deletion

Elsa Ósk Alfreðsdóttir. Skráð 20.11.2015

Language(s)

Script(s)

Sources

Páll Eggert Ólason. 1948. Íslenzkar æviskrár. 1. bindi. A-E. Bls. 415-6: http://baekur.is/bok/000306940/1/431/Islenzkar_aeviskrar_fra_Bindi_1_Bls_431

Æviágrip sótt af síðu Landsbókasafns: http://landsbokasafn.is/index.php/news/519/15/Eirikur-Magnusson-bokavoerdur

Maintenance notes