Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Einar Laxness

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Einar Laxness

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

F. 09.08.1931

Saga

Menntun: Stúdentspróf frá MR 1951. Cand.mag.-próf í sagnfræði frá HÍ 1959. Framhaldsnám í sagnfræði við Kaupmannahafnarháskóla 1961.

Starfsferill: Skrifstofumaður hjá Sláturfélagi Suðurlands 1957-1960. Kennari við Gagnfræðaskólann við Lindargötu 1961-1966 og MH 1966-1987. Framkvæmdastjóri Menningarsjóðs 1987-1992. Skjalavörður í Þjóðskjalasafni Íslands 1993-2001.

Önnur störf: Í Stúdentaráði HÍ 1953-1954 og Menntamálaráði Íslands 1953-1956 og 1978-1987, formaður 1979-1983. Í stjórn Sögufélags 1961-1988, forseti 1978-1988. Ritstjóri Sögu, tímarits Sögufélags, 1973-1978. Í úthlutunarnefnd listamannalauna 1964-1971. Í stjórn Hins íslenzka þjóðvinafélags 1967-1988. Prófdómari í sagnfræði við HÍ frá 1975.

Ritstörf: Jón Guðmundsson, alþingismaður og ritstjóri, 1960. Íslandssaga I.-II. í ritröðinni Alfræði Menningarsjóðs, 1. bindi 1974 (2. útg. aukin 1987) og 2. bindi 1977. Jón Sigurðsson forseti, 1811-1879, 1979. Bessastaðir, í Landið þitt Ísland - Lykilbók, 1985. Íslandssaga a-ö, I-III, 1995. Saga og minni, safn ritgerða, 2001. Útgáfurit (flest með öðrum): Á fornum slóðum og nýjum, afmælisrit dr. Björns Þorsteinssonar, 1978. Söguslóðir, afmælisrit Ólafs Hanssonar prófessors, 1979. Elds er þörf, ræður og greinar 1947-1979 eftir Magnús Kjartansson, 1979. Vestræna, afmælisrit dr. Lúðvíks Kristjánssonar, 1981. Úr fórum Jakobs Hálfdánarsonar: Sjálfsævisaga - Bernskuár Kaupfélags Þingeyinga, 1982. Oddur frá Rósuhúsi, ævi sr. Odds V. Gíslasonar eftir Gunnar Benediktsson, 1982. Bréf til Jóns Sigurðssonar, Úrval, II. bindi, 1984. (Bréf Jóns Guðmundssonar, ritstjóra). Greinar og ritgerðir í blöðum, tímaritum og bókum, einkum um söguleg efni, frá 1950. Annaðist hönnun Safns Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyri, ásamt Steinþóri Sigurðssyni listmálara, 1980.
Heimild: Samtíðarmenn 2003

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Sagnfræðingur

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Skráningardagsetning

Frumskráð 18.06.2013

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

JKÁ skráði