Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Dóra Ingvarsdóttir

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Dóra Ingvarsdóttir

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

F. 30.10.1936

History

Fædd í Reykjavík. Flutti snemma í Fljótshlíð og var í barnaskóla þar tvo vetur. Fór síðan í Skógarskóla og lauk þaðan landsprófi 1954. Ákvað að fara svo í kennaraskóla Íslands en þurfti fyrst að safna fyrir því. Hóf störf haustið 1954 í útibúi Kaupfélagsins á Rauðalæk. Þótt gaman að vera þar. Mannlífið var skemmtilegt og hún man ýmsar sögur eins og af sprittkaupum eins bóndans.
Næsta vor er henni síðan boðin vinna í Kaupfélaginu á Hvolsvelli sem hún þiggur. Hún segir frá ýmsum samstarfsmönnum sínum, hver hafi skrifað illa og hver hafi stundað það að reykja inni á klósetti.
Næsta vor snýr hún aftur til vinnu í Kaupfélagið á meðan hún er í sumarfríi úr Kennaraskólanum. Í þetta skipti fékk hún að búa í kjallara Kaupfélagsins, í hinu svokallaða Arnarhvoli þar sem nokkuð af ungu fólki bjó. Vann ekki meira frá Kaupfélaginu. En á þaðan kærar minningar og góða vini.
Eftir þetta fór hún og kláraði kennaraskólanámið. Fór og vann aðeins til dæmis hjá sláturfélagi. Fór svo í MH og ætlaði í lögfræði eftir það en bauðst svo góð vinna hjá Búnaðarbankanum sem hún þáði og vann sig þar upp í að verða útibússtjóri. Meðfram sinni vinnu sótti hún sér margvíslega aukamenntun til dæmis hjá endurmenntun Háskólans og hjá banka í Bretlandi.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Fyrrum útibústjóri Búnaðarbankans

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráð 26.06.2013

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

JKÁ skráði